Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour