Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Ritstjórn skrifar 20. september 2017 15:15 Glamour/Getty Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur. Mest lesið Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur.
Mest lesið Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour