Ertu í ruglinu í ræktinni? Ritstjórn skrifar 9. október 2017 14:45 Glamour/Getty Hver kannast ekki við þá tilfinningu að mæta í ræktina en hafa ekki hugmynd um hvað skal gera og enda á skíðavélinni í 20 mínútur. Það er auðvelt að festast í sömu æfingunum og því er innblástur vel þeginn. Indíana Nanna Jóhannsdóttir er 25 ára einka- og hóptímaþjálfari, vefstjóri og bloggari. Að setja saman fjölbreyttar og krefjandi æfingar er hennar helsta áhugamál og með því að deila þeim á Instagram vill hún hvetja fólk til að prófa eitthvað nýtt og njóta þess að hreyfa sig. Keyrum þessa viku í gang með góðri æfingu frá Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur. Core.. & síðasta æfingin mín áður en ég verð 25 whoop! . . Góður hringur til að taka fyrir æfingar (til að virkja miðjuna) eða eftir æfingar sem finisher: Diamond situp Step through plank Straight leg bicycles 45 sek on 15 off: 2 umferðir Og svo beint í See saw plank í 45-60 sek #nikervk A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Aug 30, 2017 at 4:42pm PDT Upper body 1. Walkout + knee to elbow 2. Down on 2 up on 1 3. Plank jack + commandos 4. Side step + plank jump 40 sek on 20 off eða 45 on 15 off: 3-4 umferðir A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Sep 18, 2017 at 2:33pm PDT Mest lesið Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour
Hver kannast ekki við þá tilfinningu að mæta í ræktina en hafa ekki hugmynd um hvað skal gera og enda á skíðavélinni í 20 mínútur. Það er auðvelt að festast í sömu æfingunum og því er innblástur vel þeginn. Indíana Nanna Jóhannsdóttir er 25 ára einka- og hóptímaþjálfari, vefstjóri og bloggari. Að setja saman fjölbreyttar og krefjandi æfingar er hennar helsta áhugamál og með því að deila þeim á Instagram vill hún hvetja fólk til að prófa eitthvað nýtt og njóta þess að hreyfa sig. Keyrum þessa viku í gang með góðri æfingu frá Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur. Core.. & síðasta æfingin mín áður en ég verð 25 whoop! . . Góður hringur til að taka fyrir æfingar (til að virkja miðjuna) eða eftir æfingar sem finisher: Diamond situp Step through plank Straight leg bicycles 45 sek on 15 off: 2 umferðir Og svo beint í See saw plank í 45-60 sek #nikervk A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Aug 30, 2017 at 4:42pm PDT Upper body 1. Walkout + knee to elbow 2. Down on 2 up on 1 3. Plank jack + commandos 4. Side step + plank jump 40 sek on 20 off eða 45 on 15 off: 3-4 umferðir A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Sep 18, 2017 at 2:33pm PDT
Mest lesið Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour