Benedikt fer fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 12:41 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur, kennara og doktorsnema. Eins og aðrir listar Viðreisnar er hann fléttaður konum og körlum til jafns. 1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari,sérfræðingur og doktorsnemi 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 7. Friðrik Sigurðsson, f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur / viðskiptafræðingur 9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur 12. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur,leiðsögumaður og Polar Law kandídat 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingu Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Biden náðar son sinn Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Fleiri fréttir Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur, kennara og doktorsnema. Eins og aðrir listar Viðreisnar er hann fléttaður konum og körlum til jafns. 1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari,sérfræðingur og doktorsnemi 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 7. Friðrik Sigurðsson, f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur / viðskiptafræðingur 9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur 12. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur,leiðsögumaður og Polar Law kandídat 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingu
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Biden náðar son sinn Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Fleiri fréttir Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Sjá meira