Hárstjörnur heimsækja Ísland Ritstjórn skrifar 18. október 2017 19:45 Bpro Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir! Mest lesið Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir!
Mest lesið Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour