„Orðið sem var notað um mig var martröð“ Ritstjórn skrifar 17. október 2017 21:30 „Þegar ég horfi tilbaka á þennan tíma sé ég að ég var föst, eins og svo margir ungir leikarar og leikkonur eru þegar maður er að byrja,“ sagði leikkonan Jennifer Lawrence í ræðu sem hún hélt í Hollywood á sérstöku heiðurskvöldi Elle í gærkvöldi. Þetta er búin að vera sérstakir dagar í Hollywood undanfarið sem hófst á opinberun New York Times á kynferðisbrotum kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein og svo #metoo herferðinni þar sem konur tóku sig saman á samfélagsmiðlum til að sýna fram á hversu útbreitt vandamál kynferðisleg áreitni er í heiminum öllum. Lawrence opnaði sig í ræðunni um allskonar atvik frá því að hún var að stíga sín fyrstu skref sem leikkonan og sem hingað til hafa verið óþekkt. Hún var meðal annars beðin um að missa tæp sjö kíló á tveimur vikum fyrir hlutverk og stilla sér upp nakin í prufu með öðrum leikkonum sem allar voru grenni en hún og framleiðandinn bað hana um að geyma mynd af því sér til innblásturs fyrir megrunin. Þá var sögð vera ríðuleg (e.fuckable) af framleiðanda og lengi mætti áfram telja. „Ég hefði aldrei getað fengið framleiðanda, leikstjóra eða forstjóra kvikmyndasamsteypu rekinn. Ég leyfði að komið væri fram við mig á ákveðin máta því mér fannst ég þurfa þess fyrir feril minn. Ég var ung og fetaði þessa þunnu línu þar sem ég stóð með sjálfri mér án þess að vera kölluð erfið, sem var samt gert en ég held að orðið sem notað var um mig var martröð.“ Lawrence lauk ræðu sinni á að segja að þetta hafi batnað eftir því sem ferill hennar fór á flug og hún varð frægari. „Þegar þú ert kvikmyndastjarna hefuru valdið til að segja nei en hvað er að í raun sem felst í því? Alla manneskjur, sama hversu framgangsríkar þær eru, ættu að hafa rétt til að komið sé fram af virðingu því þær eru manneskjur.“ MeToo Hollywood Mest lesið Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour
„Þegar ég horfi tilbaka á þennan tíma sé ég að ég var föst, eins og svo margir ungir leikarar og leikkonur eru þegar maður er að byrja,“ sagði leikkonan Jennifer Lawrence í ræðu sem hún hélt í Hollywood á sérstöku heiðurskvöldi Elle í gærkvöldi. Þetta er búin að vera sérstakir dagar í Hollywood undanfarið sem hófst á opinberun New York Times á kynferðisbrotum kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein og svo #metoo herferðinni þar sem konur tóku sig saman á samfélagsmiðlum til að sýna fram á hversu útbreitt vandamál kynferðisleg áreitni er í heiminum öllum. Lawrence opnaði sig í ræðunni um allskonar atvik frá því að hún var að stíga sín fyrstu skref sem leikkonan og sem hingað til hafa verið óþekkt. Hún var meðal annars beðin um að missa tæp sjö kíló á tveimur vikum fyrir hlutverk og stilla sér upp nakin í prufu með öðrum leikkonum sem allar voru grenni en hún og framleiðandinn bað hana um að geyma mynd af því sér til innblásturs fyrir megrunin. Þá var sögð vera ríðuleg (e.fuckable) af framleiðanda og lengi mætti áfram telja. „Ég hefði aldrei getað fengið framleiðanda, leikstjóra eða forstjóra kvikmyndasamsteypu rekinn. Ég leyfði að komið væri fram við mig á ákveðin máta því mér fannst ég þurfa þess fyrir feril minn. Ég var ung og fetaði þessa þunnu línu þar sem ég stóð með sjálfri mér án þess að vera kölluð erfið, sem var samt gert en ég held að orðið sem notað var um mig var martröð.“ Lawrence lauk ræðu sinni á að segja að þetta hafi batnað eftir því sem ferill hennar fór á flug og hún varð frægari. „Þegar þú ert kvikmyndastjarna hefuru valdið til að segja nei en hvað er að í raun sem felst í því? Alla manneskjur, sama hversu framgangsríkar þær eru, ættu að hafa rétt til að komið sé fram af virðingu því þær eru manneskjur.“
MeToo Hollywood Mest lesið Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour