Vonast til hagfelldra úrslita Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 10:53 Sigurður Ingi kaus á Flúðum í dag. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er vongóður og vonast til hagfelldra úrslita í dag. Hann mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi. „Við erum búin að finna fyrir miklum stuðningi síðustu vikuna og þá sérstaklega síðastliðna þrjá fjóra. Það hefur svo sem sést í skoðanakönnunum þessa dagana. Ég er bara vongóður að niðurstaðan verði okkur hagfelld. Ég held að það skipti máli að Framsóknarflokkurinn komi sterkur út úr þessum kosningum því það þarf jú að mynda starfhæfa ríkisstjórn í þessu landi,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Sigurður Ingi mun líklega verja deginum að miklu leyti í bíl þar sem hann stefnir á að kíkja á kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu, sem er stórt. Hann setur stefnuna á Selfoss, Grindavík og Reykjanesbæ. „Ég get ekki skroppið á Höfn, þó skemmtilegt væri,“ segir Sigurður. Hann ætlar einnig að reyna að koma við í Kópavoginum í hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötunni. „Ég verð bara í bíl í dag. Það er hlutskipti okkar landsbyggðarþingmanna. Það er að vera í bílnum.“ Framsóknarflokkurinn hefur hækkað aðeins í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. „Ég vona bara að við séum á þessari siglingu og dagurinn í dag skili okkur hagfelldum úrslitum.“ Kosningar 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er vongóður og vonast til hagfelldra úrslita í dag. Hann mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi. „Við erum búin að finna fyrir miklum stuðningi síðustu vikuna og þá sérstaklega síðastliðna þrjá fjóra. Það hefur svo sem sést í skoðanakönnunum þessa dagana. Ég er bara vongóður að niðurstaðan verði okkur hagfelld. Ég held að það skipti máli að Framsóknarflokkurinn komi sterkur út úr þessum kosningum því það þarf jú að mynda starfhæfa ríkisstjórn í þessu landi,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Sigurður Ingi mun líklega verja deginum að miklu leyti í bíl þar sem hann stefnir á að kíkja á kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu, sem er stórt. Hann setur stefnuna á Selfoss, Grindavík og Reykjanesbæ. „Ég get ekki skroppið á Höfn, þó skemmtilegt væri,“ segir Sigurður. Hann ætlar einnig að reyna að koma við í Kópavoginum í hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötunni. „Ég verð bara í bíl í dag. Það er hlutskipti okkar landsbyggðarþingmanna. Það er að vera í bílnum.“ Framsóknarflokkurinn hefur hækkað aðeins í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. „Ég vona bara að við séum á þessari siglingu og dagurinn í dag skili okkur hagfelldum úrslitum.“
Kosningar 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira