Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour