Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour