Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour