Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour