Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 08:30 Myndir/Aníta Eldjárn Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu. Mest lesið Silfur og gull á Met Gala Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Rauð götutíska í París Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu.
Mest lesið Silfur og gull á Met Gala Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Rauð götutíska í París Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour