Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Konur í smóking Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Konur í smóking Glamour