Sunna var ekki flutt á hátæknisjúkrahús Birgir Olgeirsson og Gissur Sigurðsson skrifa 1. febrúar 2018 13:05 Ekkert varð af því að Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem liggur hryggbrotin á sjúkrahúsi í Málaga á Spáni, kæmist á hátæknisjúkrahús í morgun, þar sem hún fengi viðeigandi meðferð. Spænsk lögregluyfirvöld hafa ekki enn svarað því af hverju hún er í farbanni. Allt var til reiðu í morgun fyrir flutninginn,þegar bakslagið kom, en hvaða skýringar eru á því? Jón Kristinn Snæhólm, sem er ytra að fylgjast með framvindunni, segir þau hafa fengið þær skýringar að því miður væri spítalinn full setinn. „Og gæti ekki tekið við henni, því miður,“ segir Jón Kristinn. Lá þetta ekki fyrir í gær? „Nei, lá ekki fyrir í gær,“ segir Jón og tekur fram að þau séu búin undir að fara strax. „Það er sjúkrabíll tilbúinn á þessu sjúkrahúsi til að fara með hana,“ segir Jón Kristinn. Hann tekur það skýrt fram að utanríkisráðuneytið sé á fullu að vinna að hagsmunum Sunnu og finna annan spítala sem getur tekið við henni og meðhöndla meiðsl hennar. Lögreglan á Málaga hefur haldið eftir vegabréfi Sunnu á grundvelli rannsóknarhagsmuna en Jón Kristinn segir þau engar skýringar fá frá lögreglunni á þessu farbanni sem hún er í rauninni í. Nýr lögfræðingur er kominn í málið sem er að vinna í því að fá útskýringar á ákvörðun lögreglunnar að halda eftir vegabréfi hennar og segist Jón vonast eftir að svör fáist í dag. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Mest lesið Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Erlent Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Innlent Töluverður viðbúnaður vegna hóps fólks sem hefur verið fastur í rúman sólarhring Innlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Innlent Færri fá jólatré en vilja Innlent Sunnan stormur og ekkert ferðaveður Innlent Kosningaloforð, dauð atkvæði, staða VG og ákall heilbrigðisstétta Innlent Fleiri fréttir Töluverður viðbúnaður vegna hóps fólks sem hefur verið fastur í rúman sólarhring Kosningaloforð, dauð atkvæði, staða VG og ákall heilbrigðisstétta Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Færri fá jólatré en vilja Sunnan stormur og ekkert ferðaveður „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Sjá meira
Ekkert varð af því að Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem liggur hryggbrotin á sjúkrahúsi í Málaga á Spáni, kæmist á hátæknisjúkrahús í morgun, þar sem hún fengi viðeigandi meðferð. Spænsk lögregluyfirvöld hafa ekki enn svarað því af hverju hún er í farbanni. Allt var til reiðu í morgun fyrir flutninginn,þegar bakslagið kom, en hvaða skýringar eru á því? Jón Kristinn Snæhólm, sem er ytra að fylgjast með framvindunni, segir þau hafa fengið þær skýringar að því miður væri spítalinn full setinn. „Og gæti ekki tekið við henni, því miður,“ segir Jón Kristinn. Lá þetta ekki fyrir í gær? „Nei, lá ekki fyrir í gær,“ segir Jón og tekur fram að þau séu búin undir að fara strax. „Það er sjúkrabíll tilbúinn á þessu sjúkrahúsi til að fara með hana,“ segir Jón Kristinn. Hann tekur það skýrt fram að utanríkisráðuneytið sé á fullu að vinna að hagsmunum Sunnu og finna annan spítala sem getur tekið við henni og meðhöndla meiðsl hennar. Lögreglan á Málaga hefur haldið eftir vegabréfi Sunnu á grundvelli rannsóknarhagsmuna en Jón Kristinn segir þau engar skýringar fá frá lögreglunni á þessu farbanni sem hún er í rauninni í. Nýr lögfræðingur er kominn í málið sem er að vinna í því að fá útskýringar á ákvörðun lögreglunnar að halda eftir vegabréfi hennar og segist Jón vonast eftir að svör fáist í dag.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Mest lesið Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Erlent Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Innlent Töluverður viðbúnaður vegna hóps fólks sem hefur verið fastur í rúman sólarhring Innlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Innlent Færri fá jólatré en vilja Innlent Sunnan stormur og ekkert ferðaveður Innlent Kosningaloforð, dauð atkvæði, staða VG og ákall heilbrigðisstétta Innlent Fleiri fréttir Töluverður viðbúnaður vegna hóps fólks sem hefur verið fastur í rúman sólarhring Kosningaloforð, dauð atkvæði, staða VG og ákall heilbrigðisstétta Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Færri fá jólatré en vilja Sunnan stormur og ekkert ferðaveður „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Sjá meira
Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00
Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00