Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour