„Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 20:45 Glamour/Getty Það er hefð fyrir því að forsetahjón Bandaríkjanna verði gerð ódauðleg, eins og maður segir, á striga. Barack og Michelle Obama fengu að sjá sín málverk í vikunni þegar hulunni var svipt af sitthvoru málverkinu af þeim hjónum á Smithsonian safninu. Bæði voru þau í óhefðbundum stíl, hans málað af listamanninum Kehinde Wylie og hennar af listakonunni Amy Sherald. Og það er ekki annað að heyra nema að þau séu í skýjunum með útkomuna þó að sé eflaust skrýtið að sjá sig á svona stóru verki. Michelle Obama klæðist litríkum og munstruðum kjól eftir fatahönnuðinn Michelle Smith sem er með merkið Milly. Fyrrum forsetafrúin, sem margir vilja að bjóða sig fram næst, deildi myndunum á Instagram með fallegum orðum. „Sem ung stúlka, ekki einu sinni í mínum villtustu draumum, hefði ég getað ímyndað mér þetta augnablik. Enginn í minni fjölskyldu á málverk af sér, það eru engin málverk til af Robinson og Shields fjölskyldunum í suður Chigago. Þetta er frekar yfirþyrmandi, sérstaklega þegar ég hugsa um allt þetta unga fólk sem mun heimsæka National Portrait Gallery og sjá þetta, líka svo margar ungar stúlkur og litaðar ungar stúlkur sem sjá ekki oft þeirra líka sett fram á fallegan máta. Ég er mjög stolt að vera partur af þeirri sögu.“ As a young girl, even in my wildest dreams, I never could have imagined this moment. Nobody in my family has ever had a portrait - there are no portraits of the Robinsons or the Shields from the South Side of Chicago. This is all a little bit overwhelming, especially when I think about all of the young people who will visit the National Portrait Gallery and see this, including so many young girls and young girls of color who don't often see their images displayed in beautiful and iconic ways. I am so proud to help make that kind of history. But the fact is that none of this would be possible without the extraordinary artist and woman behind this portrait, @asherald. Thank you, Amy – it was a joy to work with you and get to know you. A post shared by Michelle Obama (@michelleobama) on Feb 12, 2018 at 9:58am PST Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Það er hefð fyrir því að forsetahjón Bandaríkjanna verði gerð ódauðleg, eins og maður segir, á striga. Barack og Michelle Obama fengu að sjá sín málverk í vikunni þegar hulunni var svipt af sitthvoru málverkinu af þeim hjónum á Smithsonian safninu. Bæði voru þau í óhefðbundum stíl, hans málað af listamanninum Kehinde Wylie og hennar af listakonunni Amy Sherald. Og það er ekki annað að heyra nema að þau séu í skýjunum með útkomuna þó að sé eflaust skrýtið að sjá sig á svona stóru verki. Michelle Obama klæðist litríkum og munstruðum kjól eftir fatahönnuðinn Michelle Smith sem er með merkið Milly. Fyrrum forsetafrúin, sem margir vilja að bjóða sig fram næst, deildi myndunum á Instagram með fallegum orðum. „Sem ung stúlka, ekki einu sinni í mínum villtustu draumum, hefði ég getað ímyndað mér þetta augnablik. Enginn í minni fjölskyldu á málverk af sér, það eru engin málverk til af Robinson og Shields fjölskyldunum í suður Chigago. Þetta er frekar yfirþyrmandi, sérstaklega þegar ég hugsa um allt þetta unga fólk sem mun heimsæka National Portrait Gallery og sjá þetta, líka svo margar ungar stúlkur og litaðar ungar stúlkur sem sjá ekki oft þeirra líka sett fram á fallegan máta. Ég er mjög stolt að vera partur af þeirri sögu.“ As a young girl, even in my wildest dreams, I never could have imagined this moment. Nobody in my family has ever had a portrait - there are no portraits of the Robinsons or the Shields from the South Side of Chicago. This is all a little bit overwhelming, especially when I think about all of the young people who will visit the National Portrait Gallery and see this, including so many young girls and young girls of color who don't often see their images displayed in beautiful and iconic ways. I am so proud to help make that kind of history. But the fact is that none of this would be possible without the extraordinary artist and woman behind this portrait, @asherald. Thank you, Amy – it was a joy to work with you and get to know you. A post shared by Michelle Obama (@michelleobama) on Feb 12, 2018 at 9:58am PST
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour