Helena stigahæst í sigri Hauka Dagur Lárusson skrifar 25. febrúar 2018 20:45 Helena Sverrisdóttir vísir/getty Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig í öruggum sigri Hauka á Skallagrím í Dominos deild kvenna í kvöld. Það var jafnræði með liðunum til að byrja með og var staðan jöfn eftir 1. leikhluta. Eftir það fóru Haukar hægt og rólega að taka forystuna og var staðan 37-33 fyrir Hauka í hálfleik. Í seinni hálfleinum héldu Haukarkonur áfram að auka forystu sína með Helenu í broddi fylkingar og unnu að lokum sigur 80-66. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Hauka með 21 stig á meðan Carmen Tyson-Thomas var stigahæst fyrir Skallagrím með 30 stig. Með sigrinum eru Haukakonur búnar að jafna Valskonur að stigum á toppi deildarinnar og því er titilbaráttan ennþá í fullum gangi en bæði lið eru með 30 stig. Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 30/11 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/5 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 2, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2.Haukar: Helena Sverrisdóttir 21/10 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/6 fráköst, Whitney Michelle Frazier 10/7 fráköst/13 stoðsendingar/5 varin skot, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 9, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Rósa Björk Pétursdóttir 8/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 4. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 82-57 | Sannfærandi sigur Valskvenna Aalyah Whiteside skoraði 26 stig í sigri Vals á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag en leikurinn fór 82-57 fyrir Val. 24. febrúar 2018 18:00 Mest lesið Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Sjá meira
Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig í öruggum sigri Hauka á Skallagrím í Dominos deild kvenna í kvöld. Það var jafnræði með liðunum til að byrja með og var staðan jöfn eftir 1. leikhluta. Eftir það fóru Haukar hægt og rólega að taka forystuna og var staðan 37-33 fyrir Hauka í hálfleik. Í seinni hálfleinum héldu Haukarkonur áfram að auka forystu sína með Helenu í broddi fylkingar og unnu að lokum sigur 80-66. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Hauka með 21 stig á meðan Carmen Tyson-Thomas var stigahæst fyrir Skallagrím með 30 stig. Með sigrinum eru Haukakonur búnar að jafna Valskonur að stigum á toppi deildarinnar og því er titilbaráttan ennþá í fullum gangi en bæði lið eru með 30 stig. Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 30/11 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/5 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 2, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2.Haukar: Helena Sverrisdóttir 21/10 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/6 fráköst, Whitney Michelle Frazier 10/7 fráköst/13 stoðsendingar/5 varin skot, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 9, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Rósa Björk Pétursdóttir 8/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 4.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 82-57 | Sannfærandi sigur Valskvenna Aalyah Whiteside skoraði 26 stig í sigri Vals á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag en leikurinn fór 82-57 fyrir Val. 24. febrúar 2018 18:00 Mest lesið Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 82-57 | Sannfærandi sigur Valskvenna Aalyah Whiteside skoraði 26 stig í sigri Vals á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag en leikurinn fór 82-57 fyrir Val. 24. febrúar 2018 18:00