Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Jennifer Lawrence er um þessar mundir á flakki um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Red Sparrow, þar sem hún leikur rússneskan njósnara. Lawrence hefur verið í sviðsljósinu og alla jafna stolið senunni eins og henni einni er lagið í þangað sem hún kemur. Hún er ein af þeim sem kann að blanda saman klassísk og trendum á smekklegan máta. Já, nú eða er með góðan stílista. Í kjól eftir Versace - munið þið eftir Elizabeth Hurley í svipuðum kjól sem var festur saman með öryggisnælum?Í hnéháum stígvélum og dökkgrænum ullarjakka.Jennifer sló í gegn í þessum gullitaða kjól frá Dior og með krullað hár.Í dramatískum Dior kjól á Bafta með náttúrulega förðun og rauðan varalit.Stundum er hvítur stuttermabolur og góð gleraugu það eina sem þú þarft. Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Gallaðu þig upp Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence er um þessar mundir á flakki um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Red Sparrow, þar sem hún leikur rússneskan njósnara. Lawrence hefur verið í sviðsljósinu og alla jafna stolið senunni eins og henni einni er lagið í þangað sem hún kemur. Hún er ein af þeim sem kann að blanda saman klassísk og trendum á smekklegan máta. Já, nú eða er með góðan stílista. Í kjól eftir Versace - munið þið eftir Elizabeth Hurley í svipuðum kjól sem var festur saman með öryggisnælum?Í hnéháum stígvélum og dökkgrænum ullarjakka.Jennifer sló í gegn í þessum gullitaða kjól frá Dior og með krullað hár.Í dramatískum Dior kjól á Bafta með náttúrulega förðun og rauðan varalit.Stundum er hvítur stuttermabolur og góð gleraugu það eina sem þú þarft.
Mest lesið Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Gallaðu þig upp Glamour