Fara saman á túr Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 16:00 Glamour/Getty Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... Frá tónleikaferðalagi þeirra árið 2014, On The Run. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:57am PDT Mest lesið Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour
Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... Frá tónleikaferðalagi þeirra árið 2014, On The Run. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:57am PDT
Mest lesið Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour