Segja að síðasta þáttaröðin muni ekki valda vonbrigðum Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2018 15:03 Nikolaj Coster-Waldau og Jerome Flynn í Game of Thrones. IMDB Yfirmenn HBO segja að síðasta þáttaröð Game of Thrones muni ekki valda vonbrigðum. Þetta kom fram á ráðstefnu í Ísrael þar sem forsvarsmenn þáttanna ræddu þá og nýlegan handritalestur. „Þetta var mjög kraftmikil stund,“ sagði Francesca Orsi, yfirmaður dramadeildar HBO, við Variety „Enginn leikari hafði séð handritið og svo byrjuðu þau að falla eitt af öðru.“Casey Bloys, yfirmaður dagskrárgerðar HBO, bætti við að eftir lesturinn hafi leikarar og starfsmenn fagnað ákaft í allt að tuttugu mínútur. „Þetta var stórkostlegt. Undir lokin voru allir með tár í augunum.“ Það er því ljóst að margar af helstu sögupersónum Game of Thrones munu deyja. Stóru spurningarnar eru þó; hverjir og hvernig?Sjá einnig: Veðbankar spá fyrir um hver muni vinna Game of ThronesBloys ræddi einnig komandi þáttaraðir sem munu einnig byggja á A Song of Ice and Fire bókunum. Þær verða þrjár til fimm. Orsi hét því að HBO myndi halda sömu gæðunum við framleiðslu þáttanna og að þeir myndu ekki gefa Game of Thrones neitt eftir. Leikarinn Iain Glen, sem leikur Jorah Mormont, var nýlega í viðtali hjá India Today. Þar sagði hann að réttast væri fyrir áhorfendur Game of Thrones að vera á tánum. „Alltaf búast við hinu óvænta. Það er það sem virkar fyrir þessa þætti og áttunda þáttaröð er full af óvæntum atriðum,“ sagði Glen. Hann bætti einnig við að stærð og umfang framleiðslu þáttaraðarinnar væri á stigi sem aldrei hefði sést í sjónvarpi áður. „Þetta er stærsti sjónvarpsþáttur sögunnar og síðasta þáttaröðin mun endurspegla það.“Endum þetta svo á leiðindum. Það eru líklega minnst fjórtán mánuðir í að þættirnir verða sýndir. Game of Thrones Mest lesið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Orð ársins vísar til rotnunar heilans Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Yfirmenn HBO segja að síðasta þáttaröð Game of Thrones muni ekki valda vonbrigðum. Þetta kom fram á ráðstefnu í Ísrael þar sem forsvarsmenn þáttanna ræddu þá og nýlegan handritalestur. „Þetta var mjög kraftmikil stund,“ sagði Francesca Orsi, yfirmaður dramadeildar HBO, við Variety „Enginn leikari hafði séð handritið og svo byrjuðu þau að falla eitt af öðru.“Casey Bloys, yfirmaður dagskrárgerðar HBO, bætti við að eftir lesturinn hafi leikarar og starfsmenn fagnað ákaft í allt að tuttugu mínútur. „Þetta var stórkostlegt. Undir lokin voru allir með tár í augunum.“ Það er því ljóst að margar af helstu sögupersónum Game of Thrones munu deyja. Stóru spurningarnar eru þó; hverjir og hvernig?Sjá einnig: Veðbankar spá fyrir um hver muni vinna Game of ThronesBloys ræddi einnig komandi þáttaraðir sem munu einnig byggja á A Song of Ice and Fire bókunum. Þær verða þrjár til fimm. Orsi hét því að HBO myndi halda sömu gæðunum við framleiðslu þáttanna og að þeir myndu ekki gefa Game of Thrones neitt eftir. Leikarinn Iain Glen, sem leikur Jorah Mormont, var nýlega í viðtali hjá India Today. Þar sagði hann að réttast væri fyrir áhorfendur Game of Thrones að vera á tánum. „Alltaf búast við hinu óvænta. Það er það sem virkar fyrir þessa þætti og áttunda þáttaröð er full af óvæntum atriðum,“ sagði Glen. Hann bætti einnig við að stærð og umfang framleiðslu þáttaraðarinnar væri á stigi sem aldrei hefði sést í sjónvarpi áður. „Þetta er stærsti sjónvarpsþáttur sögunnar og síðasta þáttaröðin mun endurspegla það.“Endum þetta svo á leiðindum. Það eru líklega minnst fjórtán mánuðir í að þættirnir verða sýndir.
Game of Thrones Mest lesið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Orð ársins vísar til rotnunar heilans Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira