Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. apríl 2018 13:46 Málið verður þingfest í héraðsdómi Reykjaness 30. Apríl næstkomandi. Vísir/Valli Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. Sigurður hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í janúar grunaður um stórfelldan fíkniefnainnflutning í svokölluðu skáksambandsmáli. Tveir aðrir eru ákærðir í málinu, þar á meðal tengdamóðir Sigurðar. Málið verður þingfest í héraðsdómi Reykjaness 30. apríl næstkomandi, en samkvæmt upplýsingum frá héraðssaksóknara er ákært fyrir meiriháttar skattalagabrot. Sigurður er eiginmaður Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur, sem hefur legið alvarlega slösuð á sjúkrahúsi á Spáni frá því í janúar síðastliðnum, en gert er ráð fyrir því að Sunna komi til landsins með sjúkraflugi í dag. Sigurður og Sunna Elvíra bjuggu á Málaga á Spáni en Sigurður var handtekinn þar um miðjan janúar grunaður um alvarlegt brot gegn Sunnu Elvíru þegar hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili þeirra 17. janúar síðastliðinn. Honum var sleppt úr haldi þar ytra að loknum yfirheyrslum og svo handtekinn við komuna hingað til lands og hefur verið í gæsluvarðhaldi frá þeim tíma. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir 600 milljóna gjaldþrot SS húsa Sorgarsaga segir skiptastjórinn en öllum eignum í fyrirtækið hefur verið skotið undan að hans sögn. 20. mars 2018 12:09 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Verður í haldi til 18. apríl á grundvelli almannahagsmuna. 4. apríl 2018 11:20 Einum sleppt úr haldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurðinn úr gildi. 26. febrúar 2018 14:05 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað Sigurð Kristinsson í áframhaldandi gæsluvarðhald. 7. mars 2018 16:20 Mest lesið Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Innlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Erlent Heidelberg hvergi af baki dottið Innlent „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Innlent Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Innlent Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Erlent Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Erlent Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Erlent Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Reif í hár konu svo hún féll í gólfið og samdi svo við hana Bilunin á afar erfiðum stað og bærinn áfram keyrður á varaafli Stofnuðu Félag ungra mæðra til að rjúfa félagslega einangrun Fall Assads góðar fréttir fyrir Sýrlendinga og heimsbyggðina alla Vinnuhópar funda eftir hádegi Netsamband komið á Skagaströnd á undan áætlun Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Úthluta þingsætum á morgun Róleg nótt hjá björgunarsveitunum þrátt fyrir leiðindaveður Bærinn keyrður á varaafli eftir bilun Netlaust á Skagaströnd eftir slit Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. Sigurður hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan í janúar grunaður um stórfelldan fíkniefnainnflutning í svokölluðu skáksambandsmáli. Tveir aðrir eru ákærðir í málinu, þar á meðal tengdamóðir Sigurðar. Málið verður þingfest í héraðsdómi Reykjaness 30. apríl næstkomandi, en samkvæmt upplýsingum frá héraðssaksóknara er ákært fyrir meiriháttar skattalagabrot. Sigurður er eiginmaður Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur, sem hefur legið alvarlega slösuð á sjúkrahúsi á Spáni frá því í janúar síðastliðnum, en gert er ráð fyrir því að Sunna komi til landsins með sjúkraflugi í dag. Sigurður og Sunna Elvíra bjuggu á Málaga á Spáni en Sigurður var handtekinn þar um miðjan janúar grunaður um alvarlegt brot gegn Sunnu Elvíru þegar hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili þeirra 17. janúar síðastliðinn. Honum var sleppt úr haldi þar ytra að loknum yfirheyrslum og svo handtekinn við komuna hingað til lands og hefur verið í gæsluvarðhaldi frá þeim tíma.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir 600 milljóna gjaldþrot SS húsa Sorgarsaga segir skiptastjórinn en öllum eignum í fyrirtækið hefur verið skotið undan að hans sögn. 20. mars 2018 12:09 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Verður í haldi til 18. apríl á grundvelli almannahagsmuna. 4. apríl 2018 11:20 Einum sleppt úr haldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurðinn úr gildi. 26. febrúar 2018 14:05 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað Sigurð Kristinsson í áframhaldandi gæsluvarðhald. 7. mars 2018 16:20 Mest lesið Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Innlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Erlent Heidelberg hvergi af baki dottið Innlent „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Innlent Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Innlent Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Erlent Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Erlent Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Erlent Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Reif í hár konu svo hún féll í gólfið og samdi svo við hana Bilunin á afar erfiðum stað og bærinn áfram keyrður á varaafli Stofnuðu Félag ungra mæðra til að rjúfa félagslega einangrun Fall Assads góðar fréttir fyrir Sýrlendinga og heimsbyggðina alla Vinnuhópar funda eftir hádegi Netsamband komið á Skagaströnd á undan áætlun Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Úthluta þingsætum á morgun Róleg nótt hjá björgunarsveitunum þrátt fyrir leiðindaveður Bærinn keyrður á varaafli eftir bilun Netlaust á Skagaströnd eftir slit Sjá meira
600 milljóna gjaldþrot SS húsa Sorgarsaga segir skiptastjórinn en öllum eignum í fyrirtækið hefur verið skotið undan að hans sögn. 20. mars 2018 12:09
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Verður í haldi til 18. apríl á grundvelli almannahagsmuna. 4. apríl 2018 11:20
Einum sleppt úr haldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurðinn úr gildi. 26. febrúar 2018 14:05
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað Sigurð Kristinsson í áframhaldandi gæsluvarðhald. 7. mars 2018 16:20