Styttist í að Sunna komi heim frá Spáni Sigurður Mikael Jónsson skrifar 7. apríl 2018 07:00 Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur legið á spítala á Spáni. „Það er bara núna á allra næstu dögum,“ segir Páll Kristjánsson, lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem er laus úr farbanni og hyggur nú á heimkomu eftir að hafa lamast í slysi á heimili sínu í Malaga á Spáni í janúar. „Það er ekki búið að negla niður dagsetninguna. Fjölskyldan fór út til hennar yfir páskahátíðina og það er bara verið að gera ráðstafanir með flug og annað slíkt. Mér skilst að það sé sjúkraflug á bið, búið að borga fyrir það, þannig að hún ætti að komast heim á allra næstu dögum,“ segir Páll. Greint var frá því í síðustu viku að farbanni sem Sunna hefur sætt undanfarnar vikur hefði verið aflétt. Sunna féll niður af svölum á heimili sínu í 17. janúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að hún hlaut mænuskaða og er lömuð fyrir neðan brjóst. Eiginmaður hennar, Sigurður Kristinsson, hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan hann kom til Íslands eftir slysið, vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi. Í kjölfar þess máls var Sunna Elvira úrskurðuð í farbann úti á Spáni. Aðspurður hvort Sunna sé komin með vegabréfið sitt og annað sem hún var svipt vegna farbannsmálsins segir Páll svo vera. „Hún er komin með allt sem hún þarf, að mér skilst.“ Birtist í Fréttablaðinu Mál Sunnu Elviru Mest lesið Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Fleiri fréttir Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Sjá meira
„Það er bara núna á allra næstu dögum,“ segir Páll Kristjánsson, lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem er laus úr farbanni og hyggur nú á heimkomu eftir að hafa lamast í slysi á heimili sínu í Malaga á Spáni í janúar. „Það er ekki búið að negla niður dagsetninguna. Fjölskyldan fór út til hennar yfir páskahátíðina og það er bara verið að gera ráðstafanir með flug og annað slíkt. Mér skilst að það sé sjúkraflug á bið, búið að borga fyrir það, þannig að hún ætti að komast heim á allra næstu dögum,“ segir Páll. Greint var frá því í síðustu viku að farbanni sem Sunna hefur sætt undanfarnar vikur hefði verið aflétt. Sunna féll niður af svölum á heimili sínu í 17. janúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að hún hlaut mænuskaða og er lömuð fyrir neðan brjóst. Eiginmaður hennar, Sigurður Kristinsson, hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan hann kom til Íslands eftir slysið, vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi. Í kjölfar þess máls var Sunna Elvira úrskurðuð í farbann úti á Spáni. Aðspurður hvort Sunna sé komin með vegabréfið sitt og annað sem hún var svipt vegna farbannsmálsins segir Páll svo vera. „Hún er komin með allt sem hún þarf, að mér skilst.“
Birtist í Fréttablaðinu Mál Sunnu Elviru Mest lesið Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Fleiri fréttir Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Sjá meira