Sportleg sólgleraugu með endurkomu Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 12:33 Skjáskot/Instagram Nú er kominn tími til að setja upp sólgleraugun - þó fyrr hefði verið - og í takt við íþróttatískuna sem hefur tröllriðið öllu undanfarið þá á sú tíska einnig við þegar kemur að sólgleraugum. Breski fatahönnuðurinn Stella McCartney kynnti nýjustu sólgleraugu sumarsins frá sínu merki og það eru gleraugnastíll sem við könnumst helst við hjá þeim sem stunda íþróttir - með marglituðu speglagleri og í sportlegum stíl. Það er eitthvað við þetta- ekki jafn ljótt og okkur fannst fyrir nokkrum árum- og ekki verra að þessi gleraugu henta jafn vel á strætum borgarinnar sem og við allskyns útivist í sumar. Stand out in crimson hues this summer. . #StellaMcCartney #StellaTurboWraps A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Mar 23, 2018 at 6:38am PDT Cool, sports-inspired sunglasses. The new #StellaTurboWraps are this season's stand-out #StellaEyewear style. Shot by @JohnnyDufort . #StellaMcCartney A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Apr 4, 2018 at 5:04am PDT Mest lesið Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Nú er kominn tími til að setja upp sólgleraugun - þó fyrr hefði verið - og í takt við íþróttatískuna sem hefur tröllriðið öllu undanfarið þá á sú tíska einnig við þegar kemur að sólgleraugum. Breski fatahönnuðurinn Stella McCartney kynnti nýjustu sólgleraugu sumarsins frá sínu merki og það eru gleraugnastíll sem við könnumst helst við hjá þeim sem stunda íþróttir - með marglituðu speglagleri og í sportlegum stíl. Það er eitthvað við þetta- ekki jafn ljótt og okkur fannst fyrir nokkrum árum- og ekki verra að þessi gleraugu henta jafn vel á strætum borgarinnar sem og við allskyns útivist í sumar. Stand out in crimson hues this summer. . #StellaMcCartney #StellaTurboWraps A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Mar 23, 2018 at 6:38am PDT Cool, sports-inspired sunglasses. The new #StellaTurboWraps are this season's stand-out #StellaEyewear style. Shot by @JohnnyDufort . #StellaMcCartney A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Apr 4, 2018 at 5:04am PDT
Mest lesið Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour