Íslendingar og ísbirnir Árni Stefán Árnason skrifar 4. júní 2018 10:59 Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands. Sýslumaðurinn á Svalbarða segir: hyggst bíða átekta til morguns áður en hann ákveður hvað til bragðs skuli taka. Tveir möguleikar eru líklegastir í stöðunni, segir hann á Facebook. Reyna megi að hræða björninn aftur með þyrlunni og stökkva honum þannig á flótta öðru sinni. Hin leiðin sé að skjóta í hann deyfilyfi og flytja hann langt í burt frá hótelinu með þyrlu. Þá segir Terje Carlsen talsmaður sýslumannsembættisins á Svalbarða: ,,Þetta eru auðvitað heimkynni ísbjarnararins og það gerist alltaf öðru hvoru að ísbirnir koma nálægt mannabústöðum. En svo ég snúi þessu nú við þá held ég að megi segja að það séu við manneskjurnar, sem erum komin nálægt ísbjörnunum,“ - heimild RÚV Á Íslandi, viðvaningsháttalandinu fræga í dýravernd, taka menn upp skotvopn og eyða lífa þessara tignarlegu dýra. Ekki nokkur maður í opinberri stöðu, hingað til, sem hefur valheimildir að lögum, í málum af þessu tagi þorir, að taka málstað ísbjarna, sem hingað villast. Umhverfisráðherrar, hverju sinni, ráða þar mestu um. Engin þeirra, til þessa, hafa sýnt villtu dýralífi nokkra samúð. Engin þeirra! Leyfðar eru veiðar á fuglum, leyfilegt er að fanga minka með grimmilegum aðferðum. Fátt eitt er talið. Jú. Hreindýrskýr með ungviði með sér á spena má fella. Auðvitað er þó eftirtektarverðast hvað yfirdýralæknir, sá er svarið hefur eið um að vernda líf dýra, er handónýtur. Aldrei, aldrei, aldreiiii kemur frumkvæði af hans hálfu af nokkru dagi í framsæknum álitamálum í dýravernd. Hann hvorki þorir né getur. Sama á við um svokallað Dýraverndarsamband Íslands, jafn handónýtt í dýravernd og yfirdýralæknir. Megi íslenskri dýravernd fara verulega fram. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Halldór 30.11.2024 Halldór Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason Skoðun Skoðun Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands. Sýslumaðurinn á Svalbarða segir: hyggst bíða átekta til morguns áður en hann ákveður hvað til bragðs skuli taka. Tveir möguleikar eru líklegastir í stöðunni, segir hann á Facebook. Reyna megi að hræða björninn aftur með þyrlunni og stökkva honum þannig á flótta öðru sinni. Hin leiðin sé að skjóta í hann deyfilyfi og flytja hann langt í burt frá hótelinu með þyrlu. Þá segir Terje Carlsen talsmaður sýslumannsembættisins á Svalbarða: ,,Þetta eru auðvitað heimkynni ísbjarnararins og það gerist alltaf öðru hvoru að ísbirnir koma nálægt mannabústöðum. En svo ég snúi þessu nú við þá held ég að megi segja að það séu við manneskjurnar, sem erum komin nálægt ísbjörnunum,“ - heimild RÚV Á Íslandi, viðvaningsháttalandinu fræga í dýravernd, taka menn upp skotvopn og eyða lífa þessara tignarlegu dýra. Ekki nokkur maður í opinberri stöðu, hingað til, sem hefur valheimildir að lögum, í málum af þessu tagi þorir, að taka málstað ísbjarna, sem hingað villast. Umhverfisráðherrar, hverju sinni, ráða þar mestu um. Engin þeirra, til þessa, hafa sýnt villtu dýralífi nokkra samúð. Engin þeirra! Leyfðar eru veiðar á fuglum, leyfilegt er að fanga minka með grimmilegum aðferðum. Fátt eitt er talið. Jú. Hreindýrskýr með ungviði með sér á spena má fella. Auðvitað er þó eftirtektarverðast hvað yfirdýralæknir, sá er svarið hefur eið um að vernda líf dýra, er handónýtur. Aldrei, aldrei, aldreiiii kemur frumkvæði af hans hálfu af nokkru dagi í framsæknum álitamálum í dýravernd. Hann hvorki þorir né getur. Sama á við um svokallað Dýraverndarsamband Íslands, jafn handónýtt í dýravernd og yfirdýralæknir. Megi íslenskri dýravernd fara verulega fram.
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar