Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Sylvía Hall skrifar 19. júní 2018 23:14 Goldman Sachs vill bæta stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum. Vísir/Getty Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Það nemur tæplega 54 milljörðum íslenskra króna. Reuters greinir frá. Fjárfestingabankinn segir þetta vera þeirra framlag til að loka kynjabilinu sem er til staðar í fjárfestingaheiminum. Aðeins 2% af því fjármagni sem fór í áhættufjárfestingar í Bandaríkjunum árið 2017 fór til fyrirtækja sem eru alfarið rekin af konum. Aðeins 12% fór til hópa með að minnsta kosti eina konu innanborðs. Innan við 2% hlutabréfafyrirtækja í Bandaríkjunum eru rekin af konum samkvæmt tilkynningu bankans. Áætlun fyrirtækisins mun hjálpa viðskiptavinum þeirra að fjárfesta í fyrirtækjum á byrjunarstigi sem rekin eru af konum og aðstoða konur við að útvega þeim fé til að koma starfsemi þeirra á fót. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn vekur athygli á stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum, en það hefur áður tilkynnt að það stefni á að konur verði helmingur vinnuafls þeirra á heimsvísu fyrir árið 2021. Viðskipti Mest lesið Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Það nemur tæplega 54 milljörðum íslenskra króna. Reuters greinir frá. Fjárfestingabankinn segir þetta vera þeirra framlag til að loka kynjabilinu sem er til staðar í fjárfestingaheiminum. Aðeins 2% af því fjármagni sem fór í áhættufjárfestingar í Bandaríkjunum árið 2017 fór til fyrirtækja sem eru alfarið rekin af konum. Aðeins 12% fór til hópa með að minnsta kosti eina konu innanborðs. Innan við 2% hlutabréfafyrirtækja í Bandaríkjunum eru rekin af konum samkvæmt tilkynningu bankans. Áætlun fyrirtækisins mun hjálpa viðskiptavinum þeirra að fjárfesta í fyrirtækjum á byrjunarstigi sem rekin eru af konum og aðstoða konur við að útvega þeim fé til að koma starfsemi þeirra á fót. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn vekur athygli á stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum, en það hefur áður tilkynnt að það stefni á að konur verði helmingur vinnuafls þeirra á heimsvísu fyrir árið 2021.
Viðskipti Mest lesið Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira