Mótorhjólamenn hjóla hringinn fyrir Pieta samtökin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2018 21:01 Mótorhjólamennirnir munu stoppa á nokkrum stöðum á landinu og selja merki til styrkar Pieta samtökunum. Hér eru verið að fara yfir Ölfusárbrú á Selfossi Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagarnir í Toy Run góðgerðasamtökunum stoppuðu á Selfossi á leið sinni í kringum landið á mótorfákunum sínum. Í ferðinni ætla þeir að koma við á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu til styrktar Pieta samtökunum. „Við ætlum að fara á Eistnaflug, hjóladaga og landsmót og reyna að selja sem mest. Þetta er þriðja árið sem við forum hringinn í þessum tilgangi. Okkur datt í hug á sínum tíma að fara að hjóla með tilgangi og láta gott af okkur leiða. Þetta varð til með gáfulegum umræðum”, segir Gylfi Hauksson, forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.En hvernig er mótorhjólahópurinn samsettur?„Þetta eru bara blandaður hópur af vinum sem hafa gaman af því að hjóla saman og ferðast um landið. Plúsinn er sá að geta látið gott af sér leiða að gera það sem okkur þykir skemmtilegt”, bætir Gylfi við. Hringferðinni lýkur á sunnudagskvöld en verkefnið fyrir Pieta samtökin verður þó áfram í gangi í allt sumar.Gylfi Hauksson úr Grindavík tekur þátt í hringferðinni til styrktar Piata samtökunum á Íslandi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Eistnaflug Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Sjá meira
Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Félagarnir í Toy Run góðgerðasamtökunum stoppuðu á Selfossi á leið sinni í kringum landið á mótorfákunum sínum. Í ferðinni ætla þeir að koma við á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu til styrktar Pieta samtökunum. „Við ætlum að fara á Eistnaflug, hjóladaga og landsmót og reyna að selja sem mest. Þetta er þriðja árið sem við forum hringinn í þessum tilgangi. Okkur datt í hug á sínum tíma að fara að hjóla með tilgangi og láta gott af okkur leiða. Þetta varð til með gáfulegum umræðum”, segir Gylfi Hauksson, forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.En hvernig er mótorhjólahópurinn samsettur?„Þetta eru bara blandaður hópur af vinum sem hafa gaman af því að hjóla saman og ferðast um landið. Plúsinn er sá að geta látið gott af sér leiða að gera það sem okkur þykir skemmtilegt”, bætir Gylfi við. Hringferðinni lýkur á sunnudagskvöld en verkefnið fyrir Pieta samtökin verður þó áfram í gangi í allt sumar.Gylfi Hauksson úr Grindavík tekur þátt í hringferðinni til styrktar Piata samtökunum á Íslandi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eistnaflug Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Sjá meira