Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2018 16:00 Þau Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir og Sigríður Rut Marrow. Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí. Blóðmerahald Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí.
Blóðmerahald Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira