Segir Fossvogskirkju stefna í gröfina sökum fjárskorts Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. nóvember 2018 14:56 Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Aðsend Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir. Ef ekkert verði að gert þurfi að loka Fossvogskirkju, líkhúsi og kapellu. Meirihluti fjárlaganefnda Alþingis hefur lagt til að Kirkjugarðasamband Íslands fái tímabundið 50 milljóna króna framlag á næsta ári. Þórsteinn Ragnarsson formaður Kirkjugarðasambandsins og forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma segir að kirkjugarðar landsins hafi verið reknir með halla á síðustu árum. Forráðamenn sambandsins hafa farið nokkrum sinnum fyrir fjárlaganefnd og gert grein fyrir því. „Við lögðum fram áætlun að sú skerðing sem orðin er sem er um 40% yrði leiðrétt á tveimur árum og til að byrja með yrðu 150 milljónir settar í árið 2019. Og við fengum 50 milljónir króna sem ber að þakka fyrir en nægir skammt, “ segir Þórsteinn. Hann segir að reka megi vandann til hagræðingaraðgerða ríkistjórnarinnar í kjölfar efnahagshrunsins þegar einingarverð fyrir grafartöku og umhirðu var lækkað. Þetta hafi haft víðtæk áhrif. „Kirkjugarðarnir hafa smá saman þurft að draga úr þjónustu, umhirðu og fækka fólki sem vinnur að umhirðu. Þeir hafa lent í vandræðum með að greiða verktökum fyrir grafartöku. Nú er svo komið að út á landsbyggðinni er búið að þrautpína verktaka til að vinna sjálfboðavinnu við að taka grafir. Þannig að við skiljum ekki þessa tregðu hjá stjórnvöldum,“ segir Þórsteinn. Fjárlög Mest lesið Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Funda áfram á morgun Innlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fleiri fréttir Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Sjá meira
Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir. Ef ekkert verði að gert þurfi að loka Fossvogskirkju, líkhúsi og kapellu. Meirihluti fjárlaganefnda Alþingis hefur lagt til að Kirkjugarðasamband Íslands fái tímabundið 50 milljóna króna framlag á næsta ári. Þórsteinn Ragnarsson formaður Kirkjugarðasambandsins og forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma segir að kirkjugarðar landsins hafi verið reknir með halla á síðustu árum. Forráðamenn sambandsins hafa farið nokkrum sinnum fyrir fjárlaganefnd og gert grein fyrir því. „Við lögðum fram áætlun að sú skerðing sem orðin er sem er um 40% yrði leiðrétt á tveimur árum og til að byrja með yrðu 150 milljónir settar í árið 2019. Og við fengum 50 milljónir króna sem ber að þakka fyrir en nægir skammt, “ segir Þórsteinn. Hann segir að reka megi vandann til hagræðingaraðgerða ríkistjórnarinnar í kjölfar efnahagshrunsins þegar einingarverð fyrir grafartöku og umhirðu var lækkað. Þetta hafi haft víðtæk áhrif. „Kirkjugarðarnir hafa smá saman þurft að draga úr þjónustu, umhirðu og fækka fólki sem vinnur að umhirðu. Þeir hafa lent í vandræðum með að greiða verktökum fyrir grafartöku. Nú er svo komið að út á landsbyggðinni er búið að þrautpína verktaka til að vinna sjálfboðavinnu við að taka grafir. Þannig að við skiljum ekki þessa tregðu hjá stjórnvöldum,“ segir Þórsteinn.
Fjárlög Mest lesið Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Funda áfram á morgun Innlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fleiri fréttir Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Sjá meira