Héraðsdómur hafnaði kröfu þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. desember 2018 12:06 Bára naut mikils stuðnings í héraðsdómi í vikunni þegar málið var tekið fyrir. Vísir/Vilhelm Kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir dómi vegna hugsanlegrar málssóknar gegn Báru Halldórsdóttur hefur verið hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. Greint er frá þessu á vef Stundarinnar en úrskurður var kveðinn upp nú rétt fyrir hádegi. Ragnar Aðalsteinsson, annar lögmanna Báru Halldórsdóttur, segir í samtali við Vísi að þessi úrskurður dómsins hafi ekki komið á óvart. Samkvæmt fordæmum Hæstaréttar séu gerðar mjög strangar kröfur til sóknaraðila til þess að hann fái að afla gagna með þessum hætti áður en hann höfðar mál. Í upphafi hafi ekki verið ljóst hver tók samræður þingmannanna á Klaustur Bar upp en daginn eftir að beiðni barst til dómsins um gagnaöflun steig Bára fram og greindi frá því að hún væri sú sem tók samræðurnar. Þar með megi segja að forsendurnar hafi meira og minna horfið. Málflutningur um kröfu þingmannanna fór fram síðastliðinn mánudag. Fjöldi fólks mætti til að styðja Báru í héraðsdómi en óljóst er hver næstu skref eru nú í málinu. Þingmennirnir geta áfrýjað úrskurði héraðsdóms til Landsréttar en ekki liggur fyrir hvort það verði gert. Þeir hafa enn ekki tilkynnt að þeir ætli að höfða mál gegn Báru að sögn Ragnars en þeir eru hafa leitað til Persónuverndar vegna upptökunnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára segi ekki allan sannleikann Reimar Pétursson, lögmaður fjögurra Miðflokksmanna, segir að brotið hafi verið á einkarétti þingmannanna til einkalífs. Þett hafi gerst þegar Bára Halldórsdóttir tók upp einkasamtal sem þau hafi átt á Klaustur bar. 17. desember 2018 15:36 Líkamlega örþreytt en andlega hamingjusöm eftir gærdaginn Fjölmenni beið Báru Halldórsdóttur, sem hljóðritaði samtal þingmanna á Klaustri bar 20. nóvember síðastliðinn, er hún gekk inn í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær. Fólk hvatti hana til dáða og sýndi henni stuðning með nærveru sinni. 18. desember 2018 06:45 Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. desember 2018 12:59 Mest lesið Hundarnir áttu ekki að vera saman Innlent „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Innlent Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Erlent Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni Innlent Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Innlent Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Erlent „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Fleiri fréttir Vill aukinn viðbúnað á Íslandi til að bregðast við ófyrirséðum árásum Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Fráfarandi stjórn skilji eftir verra bú en haldið er fram Afkomuhorfur ríkissjóðs lakari en áður Grétar Snær höfuðkúpubrotnaði í Taílandi Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Um 61 þúsund hillumetrar af pappírsskjölum í vörslu ríkisins Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Gera kröfu um að varaaflsstöðin verði áfram í Vík Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Sjá meira
Kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir dómi vegna hugsanlegrar málssóknar gegn Báru Halldórsdóttur hefur verið hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. Greint er frá þessu á vef Stundarinnar en úrskurður var kveðinn upp nú rétt fyrir hádegi. Ragnar Aðalsteinsson, annar lögmanna Báru Halldórsdóttur, segir í samtali við Vísi að þessi úrskurður dómsins hafi ekki komið á óvart. Samkvæmt fordæmum Hæstaréttar séu gerðar mjög strangar kröfur til sóknaraðila til þess að hann fái að afla gagna með þessum hætti áður en hann höfðar mál. Í upphafi hafi ekki verið ljóst hver tók samræður þingmannanna á Klaustur Bar upp en daginn eftir að beiðni barst til dómsins um gagnaöflun steig Bára fram og greindi frá því að hún væri sú sem tók samræðurnar. Þar með megi segja að forsendurnar hafi meira og minna horfið. Málflutningur um kröfu þingmannanna fór fram síðastliðinn mánudag. Fjöldi fólks mætti til að styðja Báru í héraðsdómi en óljóst er hver næstu skref eru nú í málinu. Þingmennirnir geta áfrýjað úrskurði héraðsdóms til Landsréttar en ekki liggur fyrir hvort það verði gert. Þeir hafa enn ekki tilkynnt að þeir ætli að höfða mál gegn Báru að sögn Ragnars en þeir eru hafa leitað til Persónuverndar vegna upptökunnar.Fréttin hefur verið uppfærð.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára segi ekki allan sannleikann Reimar Pétursson, lögmaður fjögurra Miðflokksmanna, segir að brotið hafi verið á einkarétti þingmannanna til einkalífs. Þett hafi gerst þegar Bára Halldórsdóttir tók upp einkasamtal sem þau hafi átt á Klaustur bar. 17. desember 2018 15:36 Líkamlega örþreytt en andlega hamingjusöm eftir gærdaginn Fjölmenni beið Báru Halldórsdóttur, sem hljóðritaði samtal þingmanna á Klaustri bar 20. nóvember síðastliðinn, er hún gekk inn í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær. Fólk hvatti hana til dáða og sýndi henni stuðning með nærveru sinni. 18. desember 2018 06:45 Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. desember 2018 12:59 Mest lesið Hundarnir áttu ekki að vera saman Innlent „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Innlent Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Erlent Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni Innlent Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Innlent Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Erlent „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Fleiri fréttir Vill aukinn viðbúnað á Íslandi til að bregðast við ófyrirséðum árásum Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Fráfarandi stjórn skilji eftir verra bú en haldið er fram Afkomuhorfur ríkissjóðs lakari en áður Grétar Snær höfuðkúpubrotnaði í Taílandi Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Um 61 þúsund hillumetrar af pappírsskjölum í vörslu ríkisins Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Gera kröfu um að varaaflsstöðin verði áfram í Vík Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Sjá meira
Telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára segi ekki allan sannleikann Reimar Pétursson, lögmaður fjögurra Miðflokksmanna, segir að brotið hafi verið á einkarétti þingmannanna til einkalífs. Þett hafi gerst þegar Bára Halldórsdóttir tók upp einkasamtal sem þau hafi átt á Klaustur bar. 17. desember 2018 15:36
Líkamlega örþreytt en andlega hamingjusöm eftir gærdaginn Fjölmenni beið Báru Halldórsdóttur, sem hljóðritaði samtal þingmanna á Klaustri bar 20. nóvember síðastliðinn, er hún gekk inn í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær. Fólk hvatti hana til dáða og sýndi henni stuðning með nærveru sinni. 18. desember 2018 06:45
Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. desember 2018 12:59