Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. janúar 2019 23:47 Talið er að um fimm milljónir kvenna hafi tekið þátt í að mynda keðjuna. Getty/Hindustan Times Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu. BBC greinir frá.Í gegnum tíðina hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára ekki verið hleypt inn í hofið. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Hæstiréttur Indlands komst að þeirri niðurstöðu á síðasta ári að ekki væri grundvöllur fyrir banninu og að veita þyrfti konum á hinu umrædda aldursbili aðgang að hofinu. Ákvörðun réttarins þykir hins vegar umdeild í sumum hornum Indlands, ekki síst innan flokks þjóðernissinnaðra hindúa, BJP, sem er við völd í Indlandi. Samkvæmt hindúatrú eru konur á blæðingum taldar vera „óhreinar“ en þó er sjaldgæft að konum á fyrrnefndu aldursbili sé alfarið bannað að iðka trú sína í hofum hindúa. Flest láta sér nægja að meina konum aðgang á meðan þær eru á blæðingum. Þess á milli er þeim frjálst að koma í hofin. Fáar konur hafa hætt sér í Sabarimala-hofið sökum mikilla mótmæla í Kerala sem rekja má til ákvörðunar Hæstaréttar Indlands. Talið er að um fimm milljónir kvenna hafi tekið þátt í keðjunni. Asía Indland Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Sjá meira
Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu. BBC greinir frá.Í gegnum tíðina hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára ekki verið hleypt inn í hofið. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Hæstiréttur Indlands komst að þeirri niðurstöðu á síðasta ári að ekki væri grundvöllur fyrir banninu og að veita þyrfti konum á hinu umrædda aldursbili aðgang að hofinu. Ákvörðun réttarins þykir hins vegar umdeild í sumum hornum Indlands, ekki síst innan flokks þjóðernissinnaðra hindúa, BJP, sem er við völd í Indlandi. Samkvæmt hindúatrú eru konur á blæðingum taldar vera „óhreinar“ en þó er sjaldgæft að konum á fyrrnefndu aldursbili sé alfarið bannað að iðka trú sína í hofum hindúa. Flest láta sér nægja að meina konum aðgang á meðan þær eru á blæðingum. Þess á milli er þeim frjálst að koma í hofin. Fáar konur hafa hætt sér í Sabarimala-hofið sökum mikilla mótmæla í Kerala sem rekja má til ákvörðunar Hæstaréttar Indlands. Talið er að um fimm milljónir kvenna hafi tekið þátt í keðjunni.
Asía Indland Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Sjá meira