Brandararnir sem Kevin Hart hefði sagt á Óskarnum Stefán Árni Pálsson skrifar 10. janúar 2019 16:30 Enginn Hart á Óskarnum. Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur nú tilkynnt að hann muni ekki hætta við að hætta að vera kynnir á Óskarsverðlaunum. Sumir miðlar vestanhafs höfðu greint frá því að Hart myndi jafnvel eftir allt verða kynnir, en nú er það orðið ljóst að svo verður ekki. Líklega verður enginn kynnir og það í fyrsta sinn í 30 ár sem það gerist. Mikið hefur verið fjallað um gömul ummæli sem Hart lét falla bæði á Twitter og í uppistandi fyrir nokkrum árum og voru þau niðrandi um samkynhneigða. Eftir að ummælin komu fram í sviðsljósið hætti Hart við að vera kynnir á Óskarnum en neitaði að biðjast afsökunar vegna þess að hann hefði áður rætt þessi mál og hann vildi ekki halda áfram að rifja upp fortíðina. Hart var gestur hjá spjallþáttstjórnandanum Stephen Colbert á dögunum og þar prófaði hann efni sem hann hafði verið að undirbúa fyrir Óskarinn sem verður haldin í Los Angeles þann 25. febrúar og er það 91. sinn sem verðlaunin verða veitt. Hér að neðan má heyra brandara sem Kevin Hart hefði sagt 25. febrúar. Óskarinn Tengdar fréttir Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram. 6. janúar 2019 10:44 Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26 Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur nú tilkynnt að hann muni ekki hætta við að hætta að vera kynnir á Óskarsverðlaunum. Sumir miðlar vestanhafs höfðu greint frá því að Hart myndi jafnvel eftir allt verða kynnir, en nú er það orðið ljóst að svo verður ekki. Líklega verður enginn kynnir og það í fyrsta sinn í 30 ár sem það gerist. Mikið hefur verið fjallað um gömul ummæli sem Hart lét falla bæði á Twitter og í uppistandi fyrir nokkrum árum og voru þau niðrandi um samkynhneigða. Eftir að ummælin komu fram í sviðsljósið hætti Hart við að vera kynnir á Óskarnum en neitaði að biðjast afsökunar vegna þess að hann hefði áður rætt þessi mál og hann vildi ekki halda áfram að rifja upp fortíðina. Hart var gestur hjá spjallþáttstjórnandanum Stephen Colbert á dögunum og þar prófaði hann efni sem hann hafði verið að undirbúa fyrir Óskarinn sem verður haldin í Los Angeles þann 25. febrúar og er það 91. sinn sem verðlaunin verða veitt. Hér að neðan má heyra brandara sem Kevin Hart hefði sagt 25. febrúar.
Óskarinn Tengdar fréttir Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram. 6. janúar 2019 10:44 Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26 Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram. 6. janúar 2019 10:44
Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26
Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48