Apple Watch sagt hafa bjargað lífi eldri manns í Noregi Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2019 14:17 Vísir/Getty Snjallúr hins 67 ára gamla Torlav Østvang er talið hafa bjargað lífi hans um helgina. Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér. Um hálftíma síðar komu lögregluþjónar að Torlav þar sem hann lá blóðugur á gólfinu og hafði hann hlotið þrjú beinbrot á höfðinu. Hann man ekki eftir því hvað gerðist en dóttir hans, Kirsti, segir ljóst að snjallúrið hafi bjargað lífi hans. Í samtali við NRK segir hún að þetta hefði geta farið mun verr. Fjölskylda Torlav hafi velt vöngum yfir því hvort hann hefði dáið ef hann hefði ekki verið með snjallúrið. Þá segir hún magnað hve fljótt hjálp hafi borist.CNet bendir á að auk þess að vera búið skynjurum sem greina föll notenda er Apple Watch einnig útbúið púlsmæli. Apple Noregur Tækni Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Snjallúr hins 67 ára gamla Torlav Østvang er talið hafa bjargað lífi hans um helgina. Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér. Um hálftíma síðar komu lögregluþjónar að Torlav þar sem hann lá blóðugur á gólfinu og hafði hann hlotið þrjú beinbrot á höfðinu. Hann man ekki eftir því hvað gerðist en dóttir hans, Kirsti, segir ljóst að snjallúrið hafi bjargað lífi hans. Í samtali við NRK segir hún að þetta hefði geta farið mun verr. Fjölskylda Torlav hafi velt vöngum yfir því hvort hann hefði dáið ef hann hefði ekki verið með snjallúrið. Þá segir hún magnað hve fljótt hjálp hafi borist.CNet bendir á að auk þess að vera búið skynjurum sem greina föll notenda er Apple Watch einnig útbúið púlsmæli.
Apple Noregur Tækni Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira