R. Kelly handtekinn í Chicago Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 09:54 R. Kelly færður í gæsluvarðhald. Vísir/AP Bandaríski tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur gefið sig fram við lögregluyfirvöld í Chicago eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum í gær. R&B-tónlistarmaðurinn hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot en samkvæmt heimildum breska ríkisútvarpsins BBC eru níu af tíu gegn stúlkum undir lögaldri. Fjölmargar konur hafa á undanförnum árum stigið fram og borið R. Kelly þungum sökum. Hann hefur staðfastlega neitað sök. Lögfræðingur hans segir að R. Kelly sé í taugaáfalli vegna nýjustu vendinga í málinu. Kynferðisbrotin sem R. Kelly er ákærður fyrir spanna rúman áratug eða á milli ársins 1998 til 2010. Þrjár stúlkur sem urðu fyrir brotunum voru á milli 13 og 16 ára þegar brotin áttu sér stað. Samkvæmt dómsmálaráðherra Illinois getur R. Kelly átt von á þriggja til allt að sjö ára fangelsisdómi verði hann sakfelldur. Bandaríkin MeToo Mál R. Kelly Tengdar fréttir Handtökuskipun vegna kynferðisbrota gefin út gegn R. Kelly Saksóknarar í Illinois hafa gefið út ákæru í tíu liðum vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. 22. febrúar 2019 19:11 „Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45 Tvær konur til viðbótar saka R.Kelly um kynferðisbrot Tvær konur, þær Rochelle Washington og Latresa Scaff, hafa nú stigið fram og lýst kynferðisofbeldi sem þær segja að bandaríski tónlistarmaðurinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur sem R.Kelly, hafi beitt þær á tíunda áratug síðustu aldar. 21. febrúar 2019 23:50 Mest lesið Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Erlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Innlent Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Innlent Sunnan stormur og ekkert ferðaveður Innlent Færri fá jólatré en vilja Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Erlent „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Innlent Fleiri fréttir Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Forsetinn verður ekki ákærður Yfirgáfu þingsalinn fyrir atkvæðagreiðsluna Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur gefið sig fram við lögregluyfirvöld í Chicago eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum í gær. R&B-tónlistarmaðurinn hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot en samkvæmt heimildum breska ríkisútvarpsins BBC eru níu af tíu gegn stúlkum undir lögaldri. Fjölmargar konur hafa á undanförnum árum stigið fram og borið R. Kelly þungum sökum. Hann hefur staðfastlega neitað sök. Lögfræðingur hans segir að R. Kelly sé í taugaáfalli vegna nýjustu vendinga í málinu. Kynferðisbrotin sem R. Kelly er ákærður fyrir spanna rúman áratug eða á milli ársins 1998 til 2010. Þrjár stúlkur sem urðu fyrir brotunum voru á milli 13 og 16 ára þegar brotin áttu sér stað. Samkvæmt dómsmálaráðherra Illinois getur R. Kelly átt von á þriggja til allt að sjö ára fangelsisdómi verði hann sakfelldur.
Bandaríkin MeToo Mál R. Kelly Tengdar fréttir Handtökuskipun vegna kynferðisbrota gefin út gegn R. Kelly Saksóknarar í Illinois hafa gefið út ákæru í tíu liðum vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. 22. febrúar 2019 19:11 „Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45 Tvær konur til viðbótar saka R.Kelly um kynferðisbrot Tvær konur, þær Rochelle Washington og Latresa Scaff, hafa nú stigið fram og lýst kynferðisofbeldi sem þær segja að bandaríski tónlistarmaðurinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur sem R.Kelly, hafi beitt þær á tíunda áratug síðustu aldar. 21. febrúar 2019 23:50 Mest lesið Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Erlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Innlent Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Innlent Sunnan stormur og ekkert ferðaveður Innlent Færri fá jólatré en vilja Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Erlent „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Innlent Fleiri fréttir Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Forsetinn verður ekki ákærður Yfirgáfu þingsalinn fyrir atkvæðagreiðsluna Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Sjá meira
Handtökuskipun vegna kynferðisbrota gefin út gegn R. Kelly Saksóknarar í Illinois hafa gefið út ákæru í tíu liðum vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. 22. febrúar 2019 19:11
„Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45
Tvær konur til viðbótar saka R.Kelly um kynferðisbrot Tvær konur, þær Rochelle Washington og Latresa Scaff, hafa nú stigið fram og lýst kynferðisofbeldi sem þær segja að bandaríski tónlistarmaðurinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur sem R.Kelly, hafi beitt þær á tíunda áratug síðustu aldar. 21. febrúar 2019 23:50