Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2019 18:30 Zion Williamson er undrabarn í íþróttinni. vísir/getty Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Zion er á leið í nýliðaval NBA-deildarinnar og verður að öllum líkindum valinn fyrstur. Tímabilið með Duke núna verður því hans eina í háskólaboltanum. Drengurinn meiddist á hné í vikunni er skórinn gaf sig undan honum og meiðslin hefðu hæglega getað verið mikið alvarlegri. Háskólaleikmenn fá ekkert greitt og Zion er því að leggja framtíð sína undir með því að spila áfram. Margir eru á því að hann eigi bara að sitja út tímabilið svo hann fái örugglega alvöru samning í NBA-deildinni. „Það sem ég veit er að háskólaboltinn er algjört kjaftæði,“ sagði DeMarcus Cousins, leikmaður meistara Golden State Warriors, þegar hann var spurður álits. „Þetta kerfi hjá NCAA er algjört svindl. Þegar ég var á hans aldri þá vildi maður auðvitað njóta stundarinnar en það er bara verið að taka svo mikla áhættu með því að spila.“ Körfubolti Tengdar fréttir Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30 Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30 Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Zion er á leið í nýliðaval NBA-deildarinnar og verður að öllum líkindum valinn fyrstur. Tímabilið með Duke núna verður því hans eina í háskólaboltanum. Drengurinn meiddist á hné í vikunni er skórinn gaf sig undan honum og meiðslin hefðu hæglega getað verið mikið alvarlegri. Háskólaleikmenn fá ekkert greitt og Zion er því að leggja framtíð sína undir með því að spila áfram. Margir eru á því að hann eigi bara að sitja út tímabilið svo hann fái örugglega alvöru samning í NBA-deildinni. „Það sem ég veit er að háskólaboltinn er algjört kjaftæði,“ sagði DeMarcus Cousins, leikmaður meistara Golden State Warriors, þegar hann var spurður álits. „Þetta kerfi hjá NCAA er algjört svindl. Þegar ég var á hans aldri þá vildi maður auðvitað njóta stundarinnar en það er bara verið að taka svo mikla áhættu með því að spila.“
Körfubolti Tengdar fréttir Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30 Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30 Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21. febrúar 2019 11:30
Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00
George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. 22. febrúar 2019 12:30
Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. 21. febrúar 2019 07:30