Collin: Erum ekki efstir að ástæðulausu Víkingur Goði Sigurðarson í Mathús Garðabæjarhöllinni skrifar 4. mars 2019 22:07 Collin Pryor vísir/bára „Við vissum eftir bikarúrslitin að þetta yrði erfiður leikur. Við vissum að þeir myndu vilja hefna sín og að bæði lið væru að fara að berjast. Við erum ekki efstir í deildinni af ástæðulausu og við sýndum það klárlega í kvöld,” sagði Collin Pryor leikmaður Stjörnunnar eftir leik kvöldsins. Stjarnan er ekki búin að spila keppnisleik síðan í bikarúrsiltunum á móti Njarðvík fyrir rúmlega tveimur vikum síðan. Collin taldi það samt ekki trufla Stjörnuna mikið. „Ég held að við séum eitt af liðum sem þetta hafði minnst áhrif á þar sem við erum með svo marga landsliðsmenn. Við vorum allir að spila á svo háu gæðastigi í fríinu svo það truflaði okkur ekki mikið. Liðsheildin er okkar er bara svo frábær svo það var ekkert mál fyrir okkur að koma úr fríinu og spila frábærlega saman aftur.” Njarðvík voru að hitta mjög vel úr þriggja stiga skotunum sínum í fyrri hálfleik en þeir hittu síðan ekki jafn vel í fjórða leikhluta. Collin var ekki ánægður með varnarleikinn framan af. „Við vorum klárlega ekki að spila nógu vel varnarlega en þeir eiga klárlega líka hrós skilið fyrir að vera frábærir skotmenn. Þeir voru að hitta bæði úr opnum og dekkuðum skotum. Við verðum að taka til í varnarleiknum okkar til að tryggja að við leyfa svona mikið af opnum skotum í framhaldinu.” Þið tókuð semsagt til í varnarleiknum ykkar í fjórða leikhluta? „Klárlega. Varnarleikurinn er okkar einkennismerki. Þegar sóknarleikurinn er ekki að ganga verðum við að geta treyst á varnarleikinn okkar. Sóknarleikurinn mun aldrei vera of mikið vandamál með þennan mannskap en varnarleikurinn verður alltaf að vera á sínum stað.” Collin sem er ekki endilega alltaf lykilmaður sóknarlega fyrir Stjörnuna skoraði í kvöld 16 stig þar af 10 í fjórða leikhluta. Hann vill samt meina að liðsfélagar sínir eigi heiðurinn fyrir meirihlutann af þessum stigum enda hógvær maður að eðlisfari. „Bara liðsfélagar mínir. Þeir komu mér í góð færi og ég náði síðan velja ágætlega hvenær ég skaut. Síðan bara að vera duglegur að berjast allan leikinn.” Dominos-deild karla Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira
„Við vissum eftir bikarúrslitin að þetta yrði erfiður leikur. Við vissum að þeir myndu vilja hefna sín og að bæði lið væru að fara að berjast. Við erum ekki efstir í deildinni af ástæðulausu og við sýndum það klárlega í kvöld,” sagði Collin Pryor leikmaður Stjörnunnar eftir leik kvöldsins. Stjarnan er ekki búin að spila keppnisleik síðan í bikarúrsiltunum á móti Njarðvík fyrir rúmlega tveimur vikum síðan. Collin taldi það samt ekki trufla Stjörnuna mikið. „Ég held að við séum eitt af liðum sem þetta hafði minnst áhrif á þar sem við erum með svo marga landsliðsmenn. Við vorum allir að spila á svo háu gæðastigi í fríinu svo það truflaði okkur ekki mikið. Liðsheildin er okkar er bara svo frábær svo það var ekkert mál fyrir okkur að koma úr fríinu og spila frábærlega saman aftur.” Njarðvík voru að hitta mjög vel úr þriggja stiga skotunum sínum í fyrri hálfleik en þeir hittu síðan ekki jafn vel í fjórða leikhluta. Collin var ekki ánægður með varnarleikinn framan af. „Við vorum klárlega ekki að spila nógu vel varnarlega en þeir eiga klárlega líka hrós skilið fyrir að vera frábærir skotmenn. Þeir voru að hitta bæði úr opnum og dekkuðum skotum. Við verðum að taka til í varnarleiknum okkar til að tryggja að við leyfa svona mikið af opnum skotum í framhaldinu.” Þið tókuð semsagt til í varnarleiknum ykkar í fjórða leikhluta? „Klárlega. Varnarleikurinn er okkar einkennismerki. Þegar sóknarleikurinn er ekki að ganga verðum við að geta treyst á varnarleikinn okkar. Sóknarleikurinn mun aldrei vera of mikið vandamál með þennan mannskap en varnarleikurinn verður alltaf að vera á sínum stað.” Collin sem er ekki endilega alltaf lykilmaður sóknarlega fyrir Stjörnuna skoraði í kvöld 16 stig þar af 10 í fjórða leikhluta. Hann vill samt meina að liðsfélagar sínir eigi heiðurinn fyrir meirihlutann af þessum stigum enda hógvær maður að eðlisfari. „Bara liðsfélagar mínir. Þeir komu mér í góð færi og ég náði síðan velja ágætlega hvenær ég skaut. Síðan bara að vera duglegur að berjast allan leikinn.”
Dominos-deild karla Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira