Ekki bara besti leikur Pavels í vetur heldur sá langbesti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 15:30 Pavel Ermolinskij. Vísir/Bára KR-ingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Vesturbæinga en samt kannski ekki bestu fréttir kvöldsins. Besta frétt kvöldsins gæti nefnilega verið frammistaða Pavel Ermolinskij sem fór á kostum í DHL-höllinni í gær. Pavel Ermolinskij var með 22 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á þeim 36 mínútum sem hann spilaði. Hann skilaði alls 33 framlagsstigum. Þetta er hækkun upp á 22 stig, 5 fráköst og 25 framlagsstig frá því í leik eitt þar sem Pavel spilaði aðeins minna en var með 0 stig, 5 fráköst og 8 framlagsstig. Pavel Ermolinskij er í gríðarlega stóru hlutverki varnarlega á móti Michael Craion, miðherja Keflavíkur, og það er því gulls ígildi fyrir KR-liðið þegar hann skilar líka svona miklu í sókninni. Leikurinn í gær var ekki aðeins besti leikur Pavels Ermolinskij í Domino´s deildinni á þessu tímabili heldur sá langbesti. Þetta má sjá hér fyrir neðan á listum yfir bestu frammistöðu hans í þremur mikilvægum tölfræðiþáttum. Þetta voru tíu fleiri stig en hann hafði skorað mest í vetur og tíu hærri framlagsstig en hann hafði fengið í einum leik á leiktíðinni. Hann þrefaldaði líka besta árangur sinn í fiskuðum villum og þetta var líka í fyrsta sinn sem hann náði tíu fráköstum í einum leik.Flest stig hjá Pavel Ermolinskij í leik í Domino´s í vetur: 22 stig í leik 2 á móti Keflavík (25. mars)[10 stig í næsta leik] 12 stig á móti Haukum (15. nóvember) 11 stig á móti Keflavík (11. janúar) 11 stig á móti Val (24. janúar) 5 stig á móti ÍR (11. mars)Hæsta framlag hjá Pavel Ermolinskij í leik í Domino´s í vetur: 33 framlagssstig í leik 2 á móti Keflavík (25. mars)[10 framlagssstig í næsta leik] 23 framlagsstig á móti Haukum (15. nóvember) 19 framlagsstig á móti Keflavík (11. janúar) 16 framlagsstig á móti Val (24. janúar)Flestar fiskaðar villur hjá Pavel Ermolinskij í leik í Domino´s í vetur: 6 fiskaðar villur í leik 2 á móti Keflavík (25. mars)[4 fiskaðar villur í næsta leik] 2 fiskaðar villur á móti Haukum (15. nóvember) 2 fiskaðar villur á móti Þór Þorl. (17. janúar) 2 fiskaðar villur á móti Njarðvík (4. febrúar) 2 fiskaðar villur á móti Stjörnunni (8. mars) 2 fiskaðar villur í leik 1 á móti Keflavík (22. mars) Dominos-deild karla Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira
KR-ingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Vesturbæinga en samt kannski ekki bestu fréttir kvöldsins. Besta frétt kvöldsins gæti nefnilega verið frammistaða Pavel Ermolinskij sem fór á kostum í DHL-höllinni í gær. Pavel Ermolinskij var með 22 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á þeim 36 mínútum sem hann spilaði. Hann skilaði alls 33 framlagsstigum. Þetta er hækkun upp á 22 stig, 5 fráköst og 25 framlagsstig frá því í leik eitt þar sem Pavel spilaði aðeins minna en var með 0 stig, 5 fráköst og 8 framlagsstig. Pavel Ermolinskij er í gríðarlega stóru hlutverki varnarlega á móti Michael Craion, miðherja Keflavíkur, og það er því gulls ígildi fyrir KR-liðið þegar hann skilar líka svona miklu í sókninni. Leikurinn í gær var ekki aðeins besti leikur Pavels Ermolinskij í Domino´s deildinni á þessu tímabili heldur sá langbesti. Þetta má sjá hér fyrir neðan á listum yfir bestu frammistöðu hans í þremur mikilvægum tölfræðiþáttum. Þetta voru tíu fleiri stig en hann hafði skorað mest í vetur og tíu hærri framlagsstig en hann hafði fengið í einum leik á leiktíðinni. Hann þrefaldaði líka besta árangur sinn í fiskuðum villum og þetta var líka í fyrsta sinn sem hann náði tíu fráköstum í einum leik.Flest stig hjá Pavel Ermolinskij í leik í Domino´s í vetur: 22 stig í leik 2 á móti Keflavík (25. mars)[10 stig í næsta leik] 12 stig á móti Haukum (15. nóvember) 11 stig á móti Keflavík (11. janúar) 11 stig á móti Val (24. janúar) 5 stig á móti ÍR (11. mars)Hæsta framlag hjá Pavel Ermolinskij í leik í Domino´s í vetur: 33 framlagssstig í leik 2 á móti Keflavík (25. mars)[10 framlagssstig í næsta leik] 23 framlagsstig á móti Haukum (15. nóvember) 19 framlagsstig á móti Keflavík (11. janúar) 16 framlagsstig á móti Val (24. janúar)Flestar fiskaðar villur hjá Pavel Ermolinskij í leik í Domino´s í vetur: 6 fiskaðar villur í leik 2 á móti Keflavík (25. mars)[4 fiskaðar villur í næsta leik] 2 fiskaðar villur á móti Haukum (15. nóvember) 2 fiskaðar villur á móti Þór Þorl. (17. janúar) 2 fiskaðar villur á móti Njarðvík (4. febrúar) 2 fiskaðar villur á móti Stjörnunni (8. mars) 2 fiskaðar villur í leik 1 á móti Keflavík (22. mars)
Dominos-deild karla Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Sjá meira