Átta særðir eftir sprengingu í Lyon Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2019 17:02 Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Vísir/Getty Minnst átta eru særðir eftir að sprenging varð við göngugötu í miðbæ Lyon í Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið „árás“.Le Progrés segir talið að maður hafi ekið fjórhjóli eftir götunni og kastað sprengjunni á götuna. Hún hafi svo sprungið um tveimur mínútum síðar. Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Þeirra á meðal er þó átta ára stúlka. Sprengjan sprakk yfir utan bakarí á gatnamótum í miðborg Lyon. Búið er að flytja alla særða af svæðinu og lögreglan hefur gengið úr skugga um að ekki hafi fleiri sprengjum verið komið þar fyrir.Une explosion a eu lieu aux alentours de 17h30, rue Victor-Hugo. Pompiers et forces de l'ordre sont sur place. La rue est fermée entre la place Bellecour et la rue Sainte-Hélène #Lyon pic.twitter.com/zWpEJwG97l— Le Progrès Rhône (@leprogresrhone) May 24, 2019 Frakkland Mest lesið Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Minnst átta eru særðir eftir að sprenging varð við göngugötu í miðbæ Lyon í Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið „árás“.Le Progrés segir talið að maður hafi ekið fjórhjóli eftir götunni og kastað sprengjunni á götuna. Hún hafi svo sprungið um tveimur mínútum síðar. Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Þeirra á meðal er þó átta ára stúlka. Sprengjan sprakk yfir utan bakarí á gatnamótum í miðborg Lyon. Búið er að flytja alla særða af svæðinu og lögreglan hefur gengið úr skugga um að ekki hafi fleiri sprengjum verið komið þar fyrir.Une explosion a eu lieu aux alentours de 17h30, rue Victor-Hugo. Pompiers et forces de l'ordre sont sur place. La rue est fermée entre la place Bellecour et la rue Sainte-Hélène #Lyon pic.twitter.com/zWpEJwG97l— Le Progrès Rhône (@leprogresrhone) May 24, 2019
Frakkland Mest lesið Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira