Lance Armstrong á Íslandi ásamt unnustunni Birgir Olgeirsson skrifar 18. júní 2019 16:24 Anna Marie Hansen og Lance Armstrong. Vísir/Getty Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong er staddur hér á landi ásamt sambýliskonu sinni Önnu Marie Hansen. Mbl.is greindi fyrst frá. Anna birti mynd af sér á hjóli í Reykjadal í gær en í dag birti Lance Armstrong myndband frá Hraunfossum í Hvítá í Borgarfirði en Anna birti um svipað leyti myndband af þeim á leið til Langjökuls. Armstrong vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, sjö ár í röð á árunum 1999 til 2005 eftir að hafa barist við krabbamein nokkrum árum áður. Armstrong var lengi undir grun um neyslu frammistöðubætandi efna á borð við stera en hann neitaði því ávallt. Hann viðurkenndi loks sök sína í janúar árið 2013 í viðtali við Oprah Winfrey. Hann var í kjölfarið sviptur öllum verðlaunum og missti alla styrktaraðila sína. Lance og Anna Marie hafa verið saman frá árinu 2008 og eiga tvö börn saman, Mas og Olivia. Þau trúlofuðu sig árið 2017 og virðist lífið leika við þau á Íslandi í dag. View this post on InstagramEpic day of riding in Iceland! Thanks to @icebike for the amazing time!! A post shared by Anna Hansen (@annahansen2) on Jun 16, 2019 at 10:04am PDT Hjólreiðar Íslandsvinir Mest lesið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong er staddur hér á landi ásamt sambýliskonu sinni Önnu Marie Hansen. Mbl.is greindi fyrst frá. Anna birti mynd af sér á hjóli í Reykjadal í gær en í dag birti Lance Armstrong myndband frá Hraunfossum í Hvítá í Borgarfirði en Anna birti um svipað leyti myndband af þeim á leið til Langjökuls. Armstrong vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, sjö ár í röð á árunum 1999 til 2005 eftir að hafa barist við krabbamein nokkrum árum áður. Armstrong var lengi undir grun um neyslu frammistöðubætandi efna á borð við stera en hann neitaði því ávallt. Hann viðurkenndi loks sök sína í janúar árið 2013 í viðtali við Oprah Winfrey. Hann var í kjölfarið sviptur öllum verðlaunum og missti alla styrktaraðila sína. Lance og Anna Marie hafa verið saman frá árinu 2008 og eiga tvö börn saman, Mas og Olivia. Þau trúlofuðu sig árið 2017 og virðist lífið leika við þau á Íslandi í dag. View this post on InstagramEpic day of riding in Iceland! Thanks to @icebike for the amazing time!! A post shared by Anna Hansen (@annahansen2) on Jun 16, 2019 at 10:04am PDT
Hjólreiðar Íslandsvinir Mest lesið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira