Einar Andri: Vonbrigði en virði ákvörðunina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júlí 2019 13:30 Einar Andri getur ekki nýtt krafta A-landsliðsmannanna Hauks Þrastarsonar og Teits Arnar Einarssonar á HM á Spáni. mynd/sigurjón Einar Andri Einarsson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta, viðurkennir að það hafi verið vonbrigði að leikmenn á borð við Hauk Þrastarson og Teit Örn Einarsson hafi ekki gefið kost á sér til að spila á HM á Spáni sem hefst í næstu viku. „Það eru ákveðin vonbrigði að þeir skuli ekki vera með okkur. En við getum ekkert dvalið við það. Við erum með gott lið og góða leikmenn sem fá tækifæri í staðinn,“ sagði Einar Andri í samtali við Vísi fyrir æfingu U-21 árs liðsins í Víkinni í dag. En er hann ánægður með skýringarnar sem hann fékk frá leikmönnunum sem gáfu ekki kost á sér í verkefnið? „Ég virði bara það sem þeir segja og ekkert sem ég get gert í því. Við þurfum bara að halda áfram,“ sagði Einar Andri. Markmiðið að komast upp úr langsterkasta riðlinumÍsland er í D-riðli sem stendur sannarlega undir nafni sem Dauðariðilinn. Ásamt Íslandi eru Danmörk, Þýskaland, Noregur, Síle og Argentína í honum. „Við erum í gríðarlega erfiðum riðli, þeim langsterkasta á mótinu. Stóra markmiðið okkar er að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit. Í útsláttarkeppninni getur svo allt gerst,“ sagði Einar Andri. „Við spiluðum við Argentínu á æfingamóti í Portúgal á dögunum og unnum þá með tveimur mörkum í hörkuleik. Þetta lið spilaði svo við Síle fyrir tveimur árum og vann með þremur mörkum. Við vitum að þessi lið standa okkur ekki langt að baki og hin þrjú liðin eru frábær. Þetta er virkilega verðugt verkefni.“ Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Síle á þriðjudaginn. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Haukur fer ekki með á HM Búið er að velja íslenska hópinn sem keppir á HM U-21 ára karla í handbolta. 10. júlí 2019 14:31 Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enski boltinn Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Sport Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Seinni bardaginn og nú í bikar Körfubolti Fleiri fréttir Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta, viðurkennir að það hafi verið vonbrigði að leikmenn á borð við Hauk Þrastarson og Teit Örn Einarsson hafi ekki gefið kost á sér til að spila á HM á Spáni sem hefst í næstu viku. „Það eru ákveðin vonbrigði að þeir skuli ekki vera með okkur. En við getum ekkert dvalið við það. Við erum með gott lið og góða leikmenn sem fá tækifæri í staðinn,“ sagði Einar Andri í samtali við Vísi fyrir æfingu U-21 árs liðsins í Víkinni í dag. En er hann ánægður með skýringarnar sem hann fékk frá leikmönnunum sem gáfu ekki kost á sér í verkefnið? „Ég virði bara það sem þeir segja og ekkert sem ég get gert í því. Við þurfum bara að halda áfram,“ sagði Einar Andri. Markmiðið að komast upp úr langsterkasta riðlinumÍsland er í D-riðli sem stendur sannarlega undir nafni sem Dauðariðilinn. Ásamt Íslandi eru Danmörk, Þýskaland, Noregur, Síle og Argentína í honum. „Við erum í gríðarlega erfiðum riðli, þeim langsterkasta á mótinu. Stóra markmiðið okkar er að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit. Í útsláttarkeppninni getur svo allt gerst,“ sagði Einar Andri. „Við spiluðum við Argentínu á æfingamóti í Portúgal á dögunum og unnum þá með tveimur mörkum í hörkuleik. Þetta lið spilaði svo við Síle fyrir tveimur árum og vann með þremur mörkum. Við vitum að þessi lið standa okkur ekki langt að baki og hin þrjú liðin eru frábær. Þetta er virkilega verðugt verkefni.“ Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Síle á þriðjudaginn.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Haukur fer ekki með á HM Búið er að velja íslenska hópinn sem keppir á HM U-21 ára karla í handbolta. 10. júlí 2019 14:31 Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enski boltinn Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Sport Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Seinni bardaginn og nú í bikar Körfubolti Fleiri fréttir Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Sjá meira
Haukur fer ekki með á HM Búið er að velja íslenska hópinn sem keppir á HM U-21 ára karla í handbolta. 10. júlí 2019 14:31