Arnar Pétursson tekur við kvennalandsliðinu í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2019 13:00 Arnar ásamt Guðmundi B. Ólafssyni, formanni HSÍ. mynd/hsí Handknattleiksamband Íslands var ekki lengi að finna eftirmann Axels Stefánssonar en tilkynnt var í gær að Axel hætti með kvennalandsliðið eftir þriggja ára starf. Arnar Pétursson tók við íslenska kvennalandsliðinu í dag en hann var kynntur á blaðamannafundi hjá HSÍ í Arion banka. Arnar gerir tveggja ára samning við Handknattsleikssambandið en fulltrúar HSÍ höfðu fyrst samband við hann á föstudaginn var. Arnar hefur náð frábærum árangri sem þjálfari karlaliðs ÍBV en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2014 ásamt Gunnari Magnússyni og ÍBV-liðið vann síðan alla þrjá titlana í boði undir stjórn Arnars veturinn 2017 til 2018. Arnar Pétursson hætti sem þjálfari ÍBV eftir meistaratímabilið 2017-18 og þjálfaði ekki lið á síðustu leiktíð. Hann stimplaði sig hins vegar inn sem sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Fyrsta verkefni Arnars verður undankeppni EM 2020 sem hefst í haust en þar eru íslensku stelpurnar í riðli með Frakklandi, Króatíu og Tyrklandi. Fyrstu tveir leikirnir fara fram í lok september og eru það útileikur á móti Króatíu og heimaleikur á móti Frakklandi. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Leik lokið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Körfubolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Í beinni: Afturelding - Valur | Stórleikur í Mosó Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Sjá meira
Handknattleiksamband Íslands var ekki lengi að finna eftirmann Axels Stefánssonar en tilkynnt var í gær að Axel hætti með kvennalandsliðið eftir þriggja ára starf. Arnar Pétursson tók við íslenska kvennalandsliðinu í dag en hann var kynntur á blaðamannafundi hjá HSÍ í Arion banka. Arnar gerir tveggja ára samning við Handknattsleikssambandið en fulltrúar HSÍ höfðu fyrst samband við hann á föstudaginn var. Arnar hefur náð frábærum árangri sem þjálfari karlaliðs ÍBV en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2014 ásamt Gunnari Magnússyni og ÍBV-liðið vann síðan alla þrjá titlana í boði undir stjórn Arnars veturinn 2017 til 2018. Arnar Pétursson hætti sem þjálfari ÍBV eftir meistaratímabilið 2017-18 og þjálfaði ekki lið á síðustu leiktíð. Hann stimplaði sig hins vegar inn sem sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Fyrsta verkefni Arnars verður undankeppni EM 2020 sem hefst í haust en þar eru íslensku stelpurnar í riðli með Frakklandi, Króatíu og Tyrklandi. Fyrstu tveir leikirnir fara fram í lok september og eru það útileikur á móti Króatíu og heimaleikur á móti Frakklandi.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Leik lokið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Körfubolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Í beinni: Afturelding - Valur | Stórleikur í Mosó Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Sjá meira