Lenovodeildin komin aftur á skrið Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2019 18:46 Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Fyrst spilar FH á móti TeamGZero í League of Legends og hófst sá leikur skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld. Seinna í kvöld eru svo tveir leikir í CS:GO. TDL.Vodafone keppir við Fylki klukkan 20:30 og Vanta spilar við Dusty klukkan 21:30. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti
Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Fyrst spilar FH á móti TeamGZero í League of Legends og hófst sá leikur skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld. Seinna í kvöld eru svo tveir leikir í CS:GO. TDL.Vodafone keppir við Fylki klukkan 20:30 og Vanta spilar við Dusty klukkan 21:30. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti