Tugir þúsunda mótmæltu rýmkun laga um tæknifrjóvganir í París Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2019 22:10 Frá mótmælunum í París í dag. AP Tugir þúsunda söfnuðust saman á götum frönsku höfuðborgarinnar í dag til að mótmæla lagafrumvarpi sem kveður á um að einhleypar konur og samkynja pör kvenna geti gengist undir tæknifrjóvganir. Verði frumvarpið að lögum verður um mestu umbætur á félagslegri löggjöf Frakklands frá lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra árið 2013. Glasafrjóvganir eru sem stendur einungis bundnar við gagnkynhneigð pör. Neðri deild franska þingsins hefur nú þegar samþykkt frumvarpið og kemur það nú til kasta öldungadeildar þingsins. Eru það helst íhaldsmenn og trúaði sem eru á móti frumvarpinu og segir í frétt BBC að margir þeir sem mótmæltu í dag hafi einnig mótmælt lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra á sínum tíma. Fjöldi þeirra sem mótmæltu í dag er mjög á reiki, en skipuleggjendur segja um 600 þúsund manns hafa safnast saman, en lögregla segir fjöldann þó nær 42 þúsund. Stuðningsmenn frumvarpsins söfnuðust einnig saman í smærri hópum á götum Parísar á sama tíma.Konur yngri en 43 ára Samkvæmt frumvarpinu mættu allar konur yngri en 43 ára gangast undir glasafrjóvgun, burtséð frá kynhneigð eða hjúskaparstöðu. Skoðanakannanir benda til þess að tveir af hverjum þremur Frökkum séu samþykkir lagabreytingunni. Frakkland Mest lesið Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sjá meira
Tugir þúsunda söfnuðust saman á götum frönsku höfuðborgarinnar í dag til að mótmæla lagafrumvarpi sem kveður á um að einhleypar konur og samkynja pör kvenna geti gengist undir tæknifrjóvganir. Verði frumvarpið að lögum verður um mestu umbætur á félagslegri löggjöf Frakklands frá lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra árið 2013. Glasafrjóvganir eru sem stendur einungis bundnar við gagnkynhneigð pör. Neðri deild franska þingsins hefur nú þegar samþykkt frumvarpið og kemur það nú til kasta öldungadeildar þingsins. Eru það helst íhaldsmenn og trúaði sem eru á móti frumvarpinu og segir í frétt BBC að margir þeir sem mótmæltu í dag hafi einnig mótmælt lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra á sínum tíma. Fjöldi þeirra sem mótmæltu í dag er mjög á reiki, en skipuleggjendur segja um 600 þúsund manns hafa safnast saman, en lögregla segir fjöldann þó nær 42 þúsund. Stuðningsmenn frumvarpsins söfnuðust einnig saman í smærri hópum á götum Parísar á sama tíma.Konur yngri en 43 ára Samkvæmt frumvarpinu mættu allar konur yngri en 43 ára gangast undir glasafrjóvgun, burtséð frá kynhneigð eða hjúskaparstöðu. Skoðanakannanir benda til þess að tveir af hverjum þremur Frökkum séu samþykkir lagabreytingunni.
Frakkland Mest lesið Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sjá meira