Mun óska eftir frestun ef þingið samþykkir ekki samninginn fyrir laugardag Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2019 14:22 Boris Johnson á nú í kapphlaupi við tímann. Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hyggst óska eftir frestun á útgöngu landsins úr Evrópusambandinu fram yfir 31. október, takist ekki að fá breska þingið til að samþykkja útgöngusamning fyrir laugardag. Þetta staðfestir Brexitmálaráðherrann Stephen Barclay.Barclay greindi þingnefnd frá því að forsætisráðherrann muni fara að þeim lögum sem þingið samþykkti í síðasta mánuði og er ætlað að koma í veg fyrir að Bretlands gangi úr sambandinu í lok mánaðar án samnings. Lögin sem um ræðir neyða Johnson til að fara fram á þriggja mánaða frestun á útgöngu sem myndi þýða að Bretland gengi úr ESB síðasta dag janúarmánaðar 2020. Johnson hefur ítrekað lofað því að koma Bretlandi út úr ESB þann 31. október, með eða án samnings. Myndi hann frekar vilja „vera dauður í skurði“ en að óska eftir frekari frestun.Viðræður í Downingstræti Leiðtogar Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) hafa átt í viðræðum við Johnson í Downing stræti 10 í dag til að ræða mögulegan útgöngusamning, en DUP ver stjórn Íhaldsflokksins falli. Johnson á nú í kapphlaupi við tímann þar sem hann reynir að ná fram samningi fyrir leiðtogafund ESB á fimmtudaginn. Enn er deilt um fyrirkomulag varðandi tolla og skattamál, sem og hvernig málum skuli háttað á landamærum Írlands og Norður-Írlands. Johnson verður að ná að sannfæra þingmenn DUP og Brexit-sinna í Íhaldsflokknum um að samþykkja samninginn þannig að náist að koma honum í gegnum þingið. Bretland Brexit Evrópusambandið Írland Norður-Írland Tengdar fréttir Johnson verður að gefa eftir Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, gaf Bretum til miðnættis í nótt til að sætta sig við kröfur Evrópusambandsins um tollalandamæri á Írlandshafi. Samningaumleitanir standa yfir en óvíst er hvort samningur liggi fyrir í vikunni. 16. október 2019 06:45 Brexit-viðræður ganga hægt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segist sjá fram á að samningar takist um Brexit fyrir lok mánaðarins þegar Bretar eiga að ganga úr ESB. Hann viðurkennir þó að mikil vinna sé enn óunnin. 14. október 2019 06:30 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hyggst óska eftir frestun á útgöngu landsins úr Evrópusambandinu fram yfir 31. október, takist ekki að fá breska þingið til að samþykkja útgöngusamning fyrir laugardag. Þetta staðfestir Brexitmálaráðherrann Stephen Barclay.Barclay greindi þingnefnd frá því að forsætisráðherrann muni fara að þeim lögum sem þingið samþykkti í síðasta mánuði og er ætlað að koma í veg fyrir að Bretlands gangi úr sambandinu í lok mánaðar án samnings. Lögin sem um ræðir neyða Johnson til að fara fram á þriggja mánaða frestun á útgöngu sem myndi þýða að Bretland gengi úr ESB síðasta dag janúarmánaðar 2020. Johnson hefur ítrekað lofað því að koma Bretlandi út úr ESB þann 31. október, með eða án samnings. Myndi hann frekar vilja „vera dauður í skurði“ en að óska eftir frekari frestun.Viðræður í Downingstræti Leiðtogar Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) hafa átt í viðræðum við Johnson í Downing stræti 10 í dag til að ræða mögulegan útgöngusamning, en DUP ver stjórn Íhaldsflokksins falli. Johnson á nú í kapphlaupi við tímann þar sem hann reynir að ná fram samningi fyrir leiðtogafund ESB á fimmtudaginn. Enn er deilt um fyrirkomulag varðandi tolla og skattamál, sem og hvernig málum skuli háttað á landamærum Írlands og Norður-Írlands. Johnson verður að ná að sannfæra þingmenn DUP og Brexit-sinna í Íhaldsflokknum um að samþykkja samninginn þannig að náist að koma honum í gegnum þingið.
Bretland Brexit Evrópusambandið Írland Norður-Írland Tengdar fréttir Johnson verður að gefa eftir Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, gaf Bretum til miðnættis í nótt til að sætta sig við kröfur Evrópusambandsins um tollalandamæri á Írlandshafi. Samningaumleitanir standa yfir en óvíst er hvort samningur liggi fyrir í vikunni. 16. október 2019 06:45 Brexit-viðræður ganga hægt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segist sjá fram á að samningar takist um Brexit fyrir lok mánaðarins þegar Bretar eiga að ganga úr ESB. Hann viðurkennir þó að mikil vinna sé enn óunnin. 14. október 2019 06:30 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Johnson verður að gefa eftir Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, gaf Bretum til miðnættis í nótt til að sætta sig við kröfur Evrópusambandsins um tollalandamæri á Írlandshafi. Samningaumleitanir standa yfir en óvíst er hvort samningur liggi fyrir í vikunni. 16. október 2019 06:45
Brexit-viðræður ganga hægt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segist sjá fram á að samningar takist um Brexit fyrir lok mánaðarins þegar Bretar eiga að ganga úr ESB. Hann viðurkennir þó að mikil vinna sé enn óunnin. 14. október 2019 06:30