Witherspoon og Aniston endurleika senu úr Friends Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. október 2019 15:50 Witherspoon og Aniston endurleika senuna frægu. instagram/skjáskot Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Stöllurnar endurléku fræga senu úr þáttunum Friends en Witherspoon fór með hlutverk Jill Green, systur Rachel Green, sem Aniston lék á sínum tíma. Í senunni frægu ræða þær systur Ross Geller og verður samtalið spennuþrungið þegar Rachel segir Jill að hún megi ekki „fá“ Ross. Þá svarar Jill „Get ekki fengið?! Það eina sem ég get ekki fengið eru mjólkurvörur!“ og stormar út. View this post on InstagramOne of the best parts of working with Jen is reliving my favorite lines from #FRIENDS! #theGreenSisters A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on Oct 18, 2019 at 8:54am PDT The Morning Show verða sýndir á nýrri streymisveitu Apple, Apple TV+, og mun fyrsti þátturinn birtast 1. nóvember. Með aðalhlutverk í þáttunum fer einnig Steve Carell.Hægt er að horfa á upprunalegu senuna í spilaranum hér að neðan. Hún hefst á mínútu 7:00. Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Friends Hollywood Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Leikjavísir Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Sjá meira
Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Stöllurnar endurléku fræga senu úr þáttunum Friends en Witherspoon fór með hlutverk Jill Green, systur Rachel Green, sem Aniston lék á sínum tíma. Í senunni frægu ræða þær systur Ross Geller og verður samtalið spennuþrungið þegar Rachel segir Jill að hún megi ekki „fá“ Ross. Þá svarar Jill „Get ekki fengið?! Það eina sem ég get ekki fengið eru mjólkurvörur!“ og stormar út. View this post on InstagramOne of the best parts of working with Jen is reliving my favorite lines from #FRIENDS! #theGreenSisters A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on Oct 18, 2019 at 8:54am PDT The Morning Show verða sýndir á nýrri streymisveitu Apple, Apple TV+, og mun fyrsti þátturinn birtast 1. nóvember. Með aðalhlutverk í þáttunum fer einnig Steve Carell.Hægt er að horfa á upprunalegu senuna í spilaranum hér að neðan. Hún hefst á mínútu 7:00.
Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Friends Hollywood Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Leikjavísir Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið