Ísland með í strandhandbolta á ÓL í París? Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2020 19:30 Það má sjá stórglæsileg tilþrif í strandhandbolta og íþróttinni hefur vaxið fiskur um hrygg síðustu misseri. TWITTER/@BRABEACHHAND Íslenskt landslið í strandhandbolta gæti átt eftir að keppa á Ólympíuleikunum í París árið 2024. Það er að minnsta kosti stefnan hjá Haraldi Þorvarðarsyni, handboltaþjálfara. Haraldur hefur komið að skipulagningu árlegs strandhandboltamóts hér á landi en þar hefur áherslan verið á að liðin skemmti sér í skrautlegum búningum. Í febrúar sendi alþjóða handknattleikssambandið hins vegar inn formlega beiðni um að strandhandbolti verði spilaður á Ólympíuleikunum 2024 og alvaran í íþróttinni gæti því farið að aukast mikið hér á landi: „Þetta er búið að vera spilað af alvöru úti í heimi en við höfum hingað til meira gert þetta til gamans hérna heima. En nú þurfum við að setja kraft í þetta vegna þess að við viljum auðvitað vera með landslið í strandhandbolta á Ólympíuleikunum eins og önnur lönd,“ sagði Haraldur í Sportinu í dag. Í strandhandbolta eru fjórir leikmenn inni á vellinum í hvoru liði; þrír útileikmenn og einn markvörður. Ljóst er að aðstaðan til að spila strandhandbolta er ekki sú besta árið um kring hér á landi en Haraldur hefur ekki miklar áhyggjur af því: „Þetta verða auðvitað bara handboltamenn sem verða teknir í þetta og svo fara fram sérhæfðar strandæfingar úti á strandvelli. Það á eftir að plana það allt nánar.“ Klippa: Sportið í dag - Strandhandbolti á ÓL? Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Sportið í dag Tengdar fréttir Stuð á strandhandboltamóti Strandhandboltamót fór fram í Nauthólsvík í dag en þar öttu kappi bestu handboltakempur landsins í léttum leik. Spilað er á sokkaleistunum og liðið í bestu búningunum er verðlaunað. 13. júlí 2013 18:49 Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt í bann Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Fulham upp í sjötta sætið Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Gauti komst á pall á Ítalíu Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Sjá meira
Íslenskt landslið í strandhandbolta gæti átt eftir að keppa á Ólympíuleikunum í París árið 2024. Það er að minnsta kosti stefnan hjá Haraldi Þorvarðarsyni, handboltaþjálfara. Haraldur hefur komið að skipulagningu árlegs strandhandboltamóts hér á landi en þar hefur áherslan verið á að liðin skemmti sér í skrautlegum búningum. Í febrúar sendi alþjóða handknattleikssambandið hins vegar inn formlega beiðni um að strandhandbolti verði spilaður á Ólympíuleikunum 2024 og alvaran í íþróttinni gæti því farið að aukast mikið hér á landi: „Þetta er búið að vera spilað af alvöru úti í heimi en við höfum hingað til meira gert þetta til gamans hérna heima. En nú þurfum við að setja kraft í þetta vegna þess að við viljum auðvitað vera með landslið í strandhandbolta á Ólympíuleikunum eins og önnur lönd,“ sagði Haraldur í Sportinu í dag. Í strandhandbolta eru fjórir leikmenn inni á vellinum í hvoru liði; þrír útileikmenn og einn markvörður. Ljóst er að aðstaðan til að spila strandhandbolta er ekki sú besta árið um kring hér á landi en Haraldur hefur ekki miklar áhyggjur af því: „Þetta verða auðvitað bara handboltamenn sem verða teknir í þetta og svo fara fram sérhæfðar strandæfingar úti á strandvelli. Það á eftir að plana það allt nánar.“ Klippa: Sportið í dag - Strandhandbolti á ÓL? Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Sportið í dag Tengdar fréttir Stuð á strandhandboltamóti Strandhandboltamót fór fram í Nauthólsvík í dag en þar öttu kappi bestu handboltakempur landsins í léttum leik. Spilað er á sokkaleistunum og liðið í bestu búningunum er verðlaunað. 13. júlí 2013 18:49 Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Benedikt í bann Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Fulham upp í sjötta sætið Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Gauti komst á pall á Ítalíu Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Sjá meira
Stuð á strandhandboltamóti Strandhandboltamót fór fram í Nauthólsvík í dag en þar öttu kappi bestu handboltakempur landsins í léttum leik. Spilað er á sokkaleistunum og liðið í bestu búningunum er verðlaunað. 13. júlí 2013 18:49