Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2020 13:30 Þjálfari og leikmenn Þórs mættu í viðtöl með derhúfur merktar Coolbet og fyrirtækið auglýsti á árskortum á heimaleiki liðsins. Samsett mynd/fótbolti.net/vísir Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Þórsarar voru í gær dæmdir til að greiða 50 þúsund krónur í sekt eftir að tveir leikmenn og þjálfari liðsins mættu í viðtal við Fótbolti.net eftir leik gegn Grindavík með derhúfu merkta veðmálafyrirtækinu Coolbet. Eins og kom fram í frétt Vísir í gær var Coolbet var einnig á árskortum Þórsara en Klara segir að dómur aga- og úrskurðarnefndar KSÍ höfði bara til derhúfumálsins. „Sektin er í tengslum við framkomu eftir leik liðsins gegn Grindavík,“ sagði Klara er Vísir sló á þráðinn til hennar í dag. Hún segir að árskortin og derhúfurnar séu tvö ólík mál - þó að þau fjalli nánast um sama málið og segir það óvíst að hún, sem framkvæmdastjóri KSÍ, muni senda málið áfram til aga- og úrskurðarnefndar. „Ég er ekki viss um það. Þetta eru tvö ólík mál. Annars vegar í tengslum við leik og hins vegar einhverja ársmiðasölu. Þetta eru mismunandi eðli mála.“ „Þetta er úrskurður aga- og úrskurðarnefndar. Framkvæmdastjóri KSÍ getur getur vísað málum sem geta skaðað ímynd knattspyrnunnar. Það fjallar um þessa framkomu þeirra með derhúfurnar.“ Klara segir að hún er ekki viss um hvort að árskortin falli undir þau ákvæði sem framkvæmdastjóri getur sent til nefndarinnar. „Eitt er brot á lög og reglum KSÍ, annað er brot á lögum Íslands. Ég hef ekki, sem framkvæmdastjóri, vísað því til aga- og úrskurðarnefndarþví ef þú skoðar þau mál þá er óljóst hvort að árskortin falli undir það ákvæði.“ Íslenski boltinn Þór Akureyri KSÍ Fjárhættuspil Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Þórsarar voru í gær dæmdir til að greiða 50 þúsund krónur í sekt eftir að tveir leikmenn og þjálfari liðsins mættu í viðtal við Fótbolti.net eftir leik gegn Grindavík með derhúfu merkta veðmálafyrirtækinu Coolbet. Eins og kom fram í frétt Vísir í gær var Coolbet var einnig á árskortum Þórsara en Klara segir að dómur aga- og úrskurðarnefndar KSÍ höfði bara til derhúfumálsins. „Sektin er í tengslum við framkomu eftir leik liðsins gegn Grindavík,“ sagði Klara er Vísir sló á þráðinn til hennar í dag. Hún segir að árskortin og derhúfurnar séu tvö ólík mál - þó að þau fjalli nánast um sama málið og segir það óvíst að hún, sem framkvæmdastjóri KSÍ, muni senda málið áfram til aga- og úrskurðarnefndar. „Ég er ekki viss um það. Þetta eru tvö ólík mál. Annars vegar í tengslum við leik og hins vegar einhverja ársmiðasölu. Þetta eru mismunandi eðli mála.“ „Þetta er úrskurður aga- og úrskurðarnefndar. Framkvæmdastjóri KSÍ getur getur vísað málum sem geta skaðað ímynd knattspyrnunnar. Það fjallar um þessa framkomu þeirra með derhúfurnar.“ Klara segir að hún er ekki viss um hvort að árskortin falli undir þau ákvæði sem framkvæmdastjóri getur sent til nefndarinnar. „Eitt er brot á lög og reglum KSÍ, annað er brot á lögum Íslands. Ég hef ekki, sem framkvæmdastjóri, vísað því til aga- og úrskurðarnefndarþví ef þú skoðar þau mál þá er óljóst hvort að árskortin falli undir það ákvæði.“
Íslenski boltinn Þór Akureyri KSÍ Fjárhættuspil Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira