Áströlsku gróðureldarnir taldir hafa skaðað þrjá milljarða dýra Kjartan Kjartansson skrifar 28. júlí 2020 12:54 Vallabíar eru á meðal þeirra dýrategunda sem urðu einna verst úti í gróðureldunum miklu í Ástralíu síðasta suðurhvelssumar. Vísir/EPA Tæplega þrír milljarðar dýra drápust eða þurftu að yfirgefa búsvæði sín vegna gróðureldanna miklu sem geisuðu í Ástralíu síðasta sumar. Alþjóðanáttúrusjóðurinn (WWF) segja eldana verstu hamfarir fyrir dýralíf á síðari tímum. Að minnsta kosti 33 manns fórust í eldunum í Ástralíu. Þeir höfðu enn verri afleiðingar fyrir lífríkið þar sem ógrynni spendýra, skriðdýra, fugla og froska drápust eða töpuðu búsvæðum sínum vegna eyðileggingarinnar. Áætlað hefur verið að 1,25 milljarða dýra hafi drepist í Nýja Suður-Wales og Viktoríu einum saman. Í nýju mati ástralskra háskóla á umfangi og áhrifum eldanna telja vísindamenn að um 11,46 milljónir hektarar lands, svæði á stærð við England, hafi brunnið frá september í fyrra þar til í febrúar á þessu ári. Áætlaður fjöldi dýra sem drápust eða urðu fyrir skaða byggist á stofnstærð og þéttleika dýrategunda fyrir hamfarirnar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sumar dýrategundir, hryggleysingjar, fiskar og skjaldbökur, eru ekki inn í matinu vegna ófullnægjandi gagna um þær. Áströlsk stjórnvöld sögðu 113 dýrategundir þurfa á aðstoð að halda eftir eldana í febrúar. Flestar tegundirnar höfðu tapað tæpum þriðjungi búsvæða sinna í eldunum í skógum og gresjum á sunnan- og austanverðri Ástralíu. Kóalabirnir, vallabíar og sumar fugla-, fisk- og froskategundir þurftu sérstaka aðstoð. Opinber rannsókn stendur yfir á eldunum og er niðurstaðna hennar að vænta í október. Vísindamenn hafa sagt að loftslagsbreytingar af völdum manna hafi leitt til fordæmalausri tíðni og ákefð gróðureldanna. Talið er reykur frá eldunum hafi átt þátt í dauða á fimmta hundrað manna til viðbótar við þá sem fórust í bálinu. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Dýr Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Tæplega þrír milljarðar dýra drápust eða þurftu að yfirgefa búsvæði sín vegna gróðureldanna miklu sem geisuðu í Ástralíu síðasta sumar. Alþjóðanáttúrusjóðurinn (WWF) segja eldana verstu hamfarir fyrir dýralíf á síðari tímum. Að minnsta kosti 33 manns fórust í eldunum í Ástralíu. Þeir höfðu enn verri afleiðingar fyrir lífríkið þar sem ógrynni spendýra, skriðdýra, fugla og froska drápust eða töpuðu búsvæðum sínum vegna eyðileggingarinnar. Áætlað hefur verið að 1,25 milljarða dýra hafi drepist í Nýja Suður-Wales og Viktoríu einum saman. Í nýju mati ástralskra háskóla á umfangi og áhrifum eldanna telja vísindamenn að um 11,46 milljónir hektarar lands, svæði á stærð við England, hafi brunnið frá september í fyrra þar til í febrúar á þessu ári. Áætlaður fjöldi dýra sem drápust eða urðu fyrir skaða byggist á stofnstærð og þéttleika dýrategunda fyrir hamfarirnar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sumar dýrategundir, hryggleysingjar, fiskar og skjaldbökur, eru ekki inn í matinu vegna ófullnægjandi gagna um þær. Áströlsk stjórnvöld sögðu 113 dýrategundir þurfa á aðstoð að halda eftir eldana í febrúar. Flestar tegundirnar höfðu tapað tæpum þriðjungi búsvæða sinna í eldunum í skógum og gresjum á sunnan- og austanverðri Ástralíu. Kóalabirnir, vallabíar og sumar fugla-, fisk- og froskategundir þurftu sérstaka aðstoð. Opinber rannsókn stendur yfir á eldunum og er niðurstaðna hennar að vænta í október. Vísindamenn hafa sagt að loftslagsbreytingar af völdum manna hafi leitt til fordæmalausri tíðni og ákefð gróðureldanna. Talið er reykur frá eldunum hafi átt þátt í dauða á fimmta hundrað manna til viðbótar við þá sem fórust í bálinu.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Dýr Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira