Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Kristján Már Unnarsson skrifar 5. janúar 2020 18:42 Skíma vetrarsólar yfir Bessastöðum og Reykjanesfjallgarði í dag, séð frá Ægissíðu í vesturbæ Reykjavíkur. Mynd/KMU. Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum þann 22. desember þegar dagurinn taldist vera 4 klukkustundir og 7 mínútur í Reykjavík, að því er sjá má á tímatalsvefnum timeanddate.com. Sólris í borginni í fyrramálið, 6. janúar, er klukkan 11.13 og sólsetur klukkan 15.53. Daginn er þegar farið að lengja meira en bara um „hænufet“ á dag, lengingin í næstu viku verður 4-5 mínútur á dag og eykst síðan í yfir 6 mínútur á dag í síðari hluta janúar. Sólin er farin að lyfta sér hærra upp. Á vetrarsólstöðum náði hún aðeins í 2,7 gráður upp á sjóndeildarhringinn, séð úr Reykjavík, en á morgun nær hún upp í 3,5 gráður klukkan 13.33. Í lok janúar fer sólarhæðin í 8,5 gráður og þá verður dagslengdin líka komin í nærri sjö klukkustundir og skammdegið að baki. Birtubreytingin er misjöfn eftir því hvar menn eru staddir á landinu og því hraðari eftir því sem norðar dregur, þar sem dimmast var á vetrarsólstöðum. Þannig verður lengingin í Grímsey, nyrstu byggð landsins, orðin tæp klukkustund á morgun. Þar hefur daginn lengt úr 2 klukkstundum og 12 mínútum þann 22. desember í 3 klukkustundir og 10 mínútur á morgun, 6. janúar. Grímsey Heilsa Reykjavík Tengdar fréttir Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30 Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00 Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum þann 22. desember þegar dagurinn taldist vera 4 klukkustundir og 7 mínútur í Reykjavík, að því er sjá má á tímatalsvefnum timeanddate.com. Sólris í borginni í fyrramálið, 6. janúar, er klukkan 11.13 og sólsetur klukkan 15.53. Daginn er þegar farið að lengja meira en bara um „hænufet“ á dag, lengingin í næstu viku verður 4-5 mínútur á dag og eykst síðan í yfir 6 mínútur á dag í síðari hluta janúar. Sólin er farin að lyfta sér hærra upp. Á vetrarsólstöðum náði hún aðeins í 2,7 gráður upp á sjóndeildarhringinn, séð úr Reykjavík, en á morgun nær hún upp í 3,5 gráður klukkan 13.33. Í lok janúar fer sólarhæðin í 8,5 gráður og þá verður dagslengdin líka komin í nærri sjö klukkustundir og skammdegið að baki. Birtubreytingin er misjöfn eftir því hvar menn eru staddir á landinu og því hraðari eftir því sem norðar dregur, þar sem dimmast var á vetrarsólstöðum. Þannig verður lengingin í Grímsey, nyrstu byggð landsins, orðin tæp klukkustund á morgun. Þar hefur daginn lengt úr 2 klukkstundum og 12 mínútum þann 22. desember í 3 klukkustundir og 10 mínútur á morgun, 6. janúar.
Grímsey Heilsa Reykjavík Tengdar fréttir Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30 Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00 Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Skammdegisþunglyndi er mýta Skammdegisþunglyndi sem stafar af ljósskorti er bara mýta sem fundin var upp í Bandaríkjunum árið 1984, er niðurstaða tveggja vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 31. desember 2006 07:30
Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2. janúar 2017 06:00
Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 15. nóvember 2018 09:00