Dó þegar stærðarinnar málmplata lenti á húsi hans Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 15:05 Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. AP/David Oliete Maður sem bjó í um 2,5 kílómetra fjarlægð frá efnaverksmiðjunni sem sprakk í Tarragona á Spáni í gær, lést vegna sprengingarinnar. Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Platan, sem er 122 sentímetrar að breidd, 165 sentímetrar að lengd og þriggja sentímetra þykk, er um eitt tonn að þyngd. Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. Nágrannar mannsins, sem sagður er heita Sergio, lýstu atvikinu á þann veg að „eldhnöttur“ hafi lent á húsi Sergio. Hann var einn heima en eiginkona hans hafði farið í göngutúr með barnabarn þeirra. Kona sem býr í sama húsi sagði að lending plötunnar hafi verið eins og sprenging. Continuem la investigació de l’accident mortal d’ahir en un pis a Torreforta. La peça metàl·lica que hauria impactat a l’edifici faria aproximadament 122x165x3 cm #Plaseqcatpic.twitter.com/GUPDcwuKkV— Mossos (@mossos) January 15, 2020 Samkvæmt frétt BBC voru slökkviliðsmenn að störfum langt fram á nótt. Ekki liggur fyrir enn hvers vegna sprengingin varð en eiturgufur hafa ekki mælst í loftinu við verksmiðjuna. Hér má sjá sprenginguna. Un muerto y seis heridos, dos de ellos críticos, y un desaparecido en una explosión e incendio en un polígono petroquímico de Tarragona. En vídeo, el momento de la explosión captado por una cámara de seguridad https://t.co/lrxojzZkdxpic.twitter.com/wB24XAaHlO— EL PAÍS (@el_pais) January 14, 2020 Spánn Tengdar fréttir Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Maður sem bjó í um 2,5 kílómetra fjarlægð frá efnaverksmiðjunni sem sprakk í Tarragona á Spáni í gær, lést vegna sprengingarinnar. Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Platan, sem er 122 sentímetrar að breidd, 165 sentímetrar að lengd og þriggja sentímetra þykk, er um eitt tonn að þyngd. Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. Nágrannar mannsins, sem sagður er heita Sergio, lýstu atvikinu á þann veg að „eldhnöttur“ hafi lent á húsi Sergio. Hann var einn heima en eiginkona hans hafði farið í göngutúr með barnabarn þeirra. Kona sem býr í sama húsi sagði að lending plötunnar hafi verið eins og sprenging. Continuem la investigació de l’accident mortal d’ahir en un pis a Torreforta. La peça metàl·lica que hauria impactat a l’edifici faria aproximadament 122x165x3 cm #Plaseqcatpic.twitter.com/GUPDcwuKkV— Mossos (@mossos) January 15, 2020 Samkvæmt frétt BBC voru slökkviliðsmenn að störfum langt fram á nótt. Ekki liggur fyrir enn hvers vegna sprengingin varð en eiturgufur hafa ekki mælst í loftinu við verksmiðjuna. Hér má sjá sprenginguna. Un muerto y seis heridos, dos de ellos críticos, y un desaparecido en una explosión e incendio en un polígono petroquímico de Tarragona. En vídeo, el momento de la explosión captado por una cámara de seguridad https://t.co/lrxojzZkdxpic.twitter.com/wB24XAaHlO— EL PAÍS (@el_pais) January 14, 2020
Spánn Tengdar fréttir Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15