Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Sylvía Hall skrifar 26. janúar 2020 20:57 Feðginin saman á leik LA Lakers og Atlanta Hawks í nóvember á síðasta ári. Vísir/Getty Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Gianna, oftast kölluð Gigi, var þrettán ára gömul. Þetta kemur fram á vef TMZ þar sem segir jafnframt að þau hafi verið á leið á körfuboltaleik í Mamba akademíunni nærri Thousand Oaks í norðvesturhluta Los Angeles. Þá eru þau sögð hafa verið með öðrum leikmanni í liði Giönnu ásamt foreldri. Sources: Kobe Bryant was on his way to a travel basketball game with his daughter Gianna when the helicopter crashed. Those aboard the helicopter also included another player and parent.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Myndband af feðginunum hefur farið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem þau sjást saman á körfuboltaleik. Þar sjást þau ræða leikinn af miklum áhuga en Gianna var mikill áhugamaður um körfubolta, líkt og faðir sinn. RIP to Kobe and Gianna. What was once a meme is now a loving memory of a father and daughter. pic.twitter.com/gakXCH6AL4— Brendan Walker @ #ProBowl 2020 (@BWalkerNFL) January 26, 2020 Fimm létust í slysinu, þar á meðal Kobe Bryant sjálfur og Gianna. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs voru aðrir fjölskyldumeðlimir ekki í þyrlunni en Bryant á þrjár aðrar dætur með eiginkonu sinni Vanessu, þær Nataliu, Biönku og Capri. Sú yngsta er aðeins sjö mánaða gömul. Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Gianna, oftast kölluð Gigi, var þrettán ára gömul. Þetta kemur fram á vef TMZ þar sem segir jafnframt að þau hafi verið á leið á körfuboltaleik í Mamba akademíunni nærri Thousand Oaks í norðvesturhluta Los Angeles. Þá eru þau sögð hafa verið með öðrum leikmanni í liði Giönnu ásamt foreldri. Sources: Kobe Bryant was on his way to a travel basketball game with his daughter Gianna when the helicopter crashed. Those aboard the helicopter also included another player and parent.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Myndband af feðginunum hefur farið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem þau sjást saman á körfuboltaleik. Þar sjást þau ræða leikinn af miklum áhuga en Gianna var mikill áhugamaður um körfubolta, líkt og faðir sinn. RIP to Kobe and Gianna. What was once a meme is now a loving memory of a father and daughter. pic.twitter.com/gakXCH6AL4— Brendan Walker @ #ProBowl 2020 (@BWalkerNFL) January 26, 2020 Fimm létust í slysinu, þar á meðal Kobe Bryant sjálfur og Gianna. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs voru aðrir fjölskyldumeðlimir ekki í þyrlunni en Bryant á þrjár aðrar dætur með eiginkonu sinni Vanessu, þær Nataliu, Biönku og Capri. Sú yngsta er aðeins sjö mánaða gömul.
Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38